Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Qupperneq 90
Öflug stofnun
á athafnasvæði.
Sparisjóðurinn í
Keflavík, Njarðvík
og Garði.
Sjóður
suðurnesjamanna.
NÁMSLÁN
Nám á háskólastigi
Sjóðurinn veitir tjárhagsaðstoð íslenskum námsmönnum sem
hafa þá námsgráðu eða hafa að baki jafnlangt nám, sem á hveij-
um tíma er krafist til háskólanáms á íslandi. Nám á tæknifræði-
stigi og meinatækninám við Tækniskóla íslands, svo og nám í
framhaldsdeild Bændaskólans á Hvanneyri telst aðstoðarhæft.
Nám á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðherra hefur ákveðið með reglugerð að sjóður-
inn skuli veita fjárhagsaðstoð íslenskum námsmönnum. sem
stunda nám við eftirtaldar stofnanir.
Fiskvinnsluskólinn, 3. og 4. ár.
Fósturskóli Islands.
Hjúkrunarskóli íslands, 2. og 3. ár.
Iðnskólar, framhaldsdeildir,
2. og 3. ár.
íþróttakennaraskóli íslands.
Myndlista- og handíðaskóli fslands.
Tónlistarskólar: 2 síðustu námsár kennaradeilda Tónlistarskól-
ans í Reykjavík, svo og tónlistarnemar á 7. og 8. námsstigi skv.
námsstigakerfi Tónlistarskólans í Rvík.
Tækniskóli Islands, raungreinadeild og iðnfræði.
Vélskólar.
Þroskaþjálfaskóli íslands.
Nýi hjúkrunarskólinn
Stýrimannaskólar.
Leiklistarskóli íslands.
20 ára regla
Sjóðnum er heimilt að veita námsaðstoð öðrum námsmönn-
um en þeim sem getið er í gr. 1.1. og 1.2. hér að framan, enda hafi
námsmenn þessir náð a.m.k. 20 ára aldri á því almanaksári þeg-
ar lán eru veitt og stundi sémám.
Meðal annars eru veitt lán á grundvelli 20 ára reglu til eftirfar-
andi náms:
Fiskvinnsluskóli, 1. og 2. ár.
Iðnskólar 1. ár (Verknámsdeild) Tækniteiknun.
Tónlistarskólar, 1. ár kennaradeilda og 6. stig skv. námsstigakerfi
Tónlistarskólans í Reykjavík.
Tækniskóli íslands — frumgreinadeild I.
Bændaskólinn á Hólum.
Garðyrkjuskóli íslands. Meistaraskóli Iðnaðarins.
Ljósmæðraskóli íslands. Hótel- og veitingaskóli íslands.
Lyfjatækniskóli íslands. Bændaskólinn á Hvanneyri.
Lánað er til sambærilegs náms erlendis og auk þess er lánað til
viðurkennds náms sem ekki verður stundað á íslandi.
Lánasjóður ísl. náms-
manna
Laugavegi 77, 101
Reykjavík.
Sími 25011.
90 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ