Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Side 4

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Side 4
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 2 Avarpsorð Sjómannadagsblaðið kemur út á Sjómannadaginn ár hvert og er sent í pósti til áskrifenda. Áskrift í síma (91)-38465. Verð kr. 500.00- ÚTGEFANDI: SjómannadagsráÍ Hrafnistu DAS Laugarási, 104 Reykjavík. RITSTJÓRAR: Atli Magnússon Garðar Þorsteinsson ábm. RITNEFND: Ólafur K. Björnsson Helgi M. Laxdal Guímundur Ólafison PRENTVINNSLA Prentb&r hf. Hafhatfirði LJÓSMYNDIR Á KÁPU: Bjöm Pálsson AUGLÝSINGAR: Jón Kr. Gunnarsson Við stofhun lýðveldisins var Sjómannadagur- inn - ogþar með Sjómannadagsblaðið - aðeins sex ára. Þegar blaðið kemur út nú er vart hálfúr mánuður þar til þjóðin fagnar hálfrar aldar ajmeeli þessara þáttaskila í sögu sinni. Gefur það tilefhi til að leiða hugann aðþeim breytingum sem orðið hafa á lífi og kjörum þjóðarinnar á þessu tímabili og þá ekki síst starfiumhverfi og stöðu sjómanna: Menn minnast smárra mótorbáta og gufuknúinna togara og farskipa sem skipaflotann mynduðu árið 1938þegar fyrsti Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur. Einnig mannfómanna á stríðsánmum, nýsköpunarinnar, jyrstu Jisk- leitartœkjanna og mikilla aflaára. Loks komu skuttogarar og rafeindavœðing skipastólsins á síðustu ántm sem enn sér ekki fýrir endann á... Þegar starfiumhverfi sjómanna nú er kannað blasir við sú gjörbreytingfrá jyrri áratugum sem minnkandi afli ogflókin sókn- arstýring hefiir valdið. Einnigsú tœkniþróun sem þrátt fýrir alla sína kosti hefur skapað vandamál eins ogfixkkun í áhöfh ogatvinnu- missi, ekki síst meðal farmanna. Sjómannadagsblaðið endurspeglar áhrif taknibyltingarinnar víða á síðum sínum að þessu sinni, þar sem blaðiðgerir vélstjórastétt- inni og verkmenningu hennar sérstök skil. Engir sjómenn verða þessara umskipta jafh áþreifanlega varir og vélstjórinn, enda kem- ur glöggtfram í viðtölum við formann Vél- stjórafélags fslands og skólameistara Vélskóia Islands hve símenntunarþörfin er brýn. Þó breytir taknin því ekki að kröfúr til kunn- áttu, dugnaðar og árvekni vélstjóra hafa alla tíð verið miklar og ótal sinnum skipt sköpum að menn reyndustþeim vaxnir á örlagastund - þótt hljótt hafi verið um mórg þau afreks- verk... Sú hefitr verið stefha Sjómannadagsblaðs- ins að líta ekki síður tilfiortíðar en nútíðar í efhistökum ogfier velá því. Afiþeim toga má nefha frásögn í tilejhi af aldarafmœli fýrsta hásetafélagsins á Islandi „Bárunnar“. Einnig athugun á sjósókn kvenna frá elstu tíð til vorra daga og minnst er slysavamafrömuðar- ins séra Odds V. Gíslasonar. Þá skal bent á fróðlega grein Hannesar Þ. Hafitein fýrrv. fiorstjóra SVFÍ um mestu Jjöldabjörgun hér við land. Erþá ekki vikið nema aðfáu einu afiefhi okkar. Að vanda eru þvi skil gerð sem hœst ber í starfi samtakanna Sjómannadagurinn í Reykjavík og Hajharfirði og greinir frá því í viðtölum viðþá Guðmund Hallvarðsson for- mann Sjómannadagsráðs og Halldór Guð- mundsson arkitekt. Hafia þeir báðir frá tíð- indum að segja sem bera þvi vitni aðþróttur samtakanna fer síður en svo þverrandi. Sjómannadagsblaðið óskar sjómönnum öll- um ogjjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Atli Magnússon Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1994 I Reykjavík og Hafnarfirði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Sigurður Óskarsson Guðlaugir Gíslason Matsveinafélag íslands: Þorbjörn Pétursson Guðmundur Ibsen Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári: Þórhallur Hálfdánarson Sigirður Sigirðsson Vélstjórafélag íslands: Aðalsteinn Gíslason Guðmundur Ólafison Félag Bryta: Rafh Sigurðsson Jón Guðmundsson Sveinn Á. Sigurðsson Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir: Sigirjón Stefánsson Kári Halldórsson Daníel G. Guðmundsson Sigtrður Hjálmarsson Stjórn Sjómannadagsins 1994: Formaður: Guðmundur Hallvarðsson Sjómannafélag Reykjavíkur: Skipstjórafélag íslands: Varaformaður: Guðmundur Ibsen Pétur Sigirðsson Hörður ÞóYhallsson Ritari: Háljdán Henrýsson Guðmundur Hallvarðsson ErlingR. Guðmundsson Stefián Guðmundsson Gjaldkeri: Þórhallur Hálfdánarson Varagjaldkeri: Daníel Guðmundsson Skjöldur Þorgrímsson Félag íslenskra loftskeytamanna: Varamenn í stjórn: Jónas Garðarsson Ólafiir K. Björnsson Eysteinn Guðlaugsson Birgir Björgvinsson Reynir Bjömsson Ölafiir K. Björnsson Hörður Þórhallsson Stýrimannafélag íslands: Hálfdán Henrýsson Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Öskar Vigfússon Kári Halldórsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.