Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 55

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Page 55
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 53 Jens Hansen Jessen - vélsmiðurinn ungi sem sendur varfrá Esbjerg 1902 til þess að koma Möllerupvélinni fyrir um borð í ,,Stanley “. Hann settist síðar að á Isa- firði og stofiiaði þar vélsmiðju. í smiðju hans námu margir af brautryðjendum ís- lenskrar vélstjórastéttar. Látum við hér staðar numið að rekja sögu fyrsta íslenska vélbátsins sem ætlaður var til fiskveiða og upphafi þeirrar miklu sögu sem með honum var hafin. (Heimild: „Saga ísafjarðar“ eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing). Grímur Thomsen: HULDUR Djúpt í hafi í höll afrafi Huldur býr, bjart er trafið, blœjan skír; oft í logni á Ijósu sogni langspilið hún knýr, sindrar silfurvír. Raular undir Rán í blundi rótt og vœgt, lognið sprundi Ijúft er þœgt, og í draumi undirstraumur ymur stillt og hægt, haf er fagurfœgt. En í kalda er kvikar alda, kreppist glær, hærri galdur Huldur slær: Strengir hlymja, hrannir glymja hvítar nær ogjjær, tymur sollinn sær. Trúi ég leiki Faldafeyki fiðlan snjöll, eru á reiki rastafjöll, Ægisdætur fima fætur flytja um báruvöll, byltast boðaföll. Dunar sláttur dýrri er háttur drósar brags, tekur hún brátt til Tröllaslags: Magnast stormur Miðgarðsormur makka kembirfax,- kenna knerrir blaks. Meðan veður valköst hleður vogs um tún, Huldur kveður hafs við brún, inni á víkum yfir líkum einnig syngur hún marga raunarún. Óm afhreimi galdurs geymir gígjanþá, dregur hún seiminn djúpt í sjá, treinist lengi tón og strengir titra eftir á dult í djúpi blá. Grímur Thomsen (1820 -1896).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.