Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 80

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Síða 80
SJÓMAN NADAGSBLAÐIÐ 78 Sjóslys og drukknanir frá 23. júlí 1993 til 20. janúar 1994 1993 23. júlí Fórst Höskuldur Heiðar Bjarnason Bjarkargrund 36 á Akranesi. Hann var einn á veiðum með haukalóð á bátnum Þuru AK. Ekki er vitað hvernig slysið vildi til, en lík hans kom upp með lóðinni þegar hún var dregin. Höskuldur lœtur eftir sig sambýliskonu og son. 1. desember Fórst Gísli G. Kristjánsson, 51 árs, til heimilis að Bókhlöðustíg 3, Stykkis- hólmi, er báti hans Önnu SH hvolfdi í mynni Hvammsfjarðar. Talið er að ígulkerjaplógur sem Gísli heitinn var að nota hafi fest í botni og á þann hátt hvolft bátnum. Hann lœtur eftir sig eiginkonu, tvœr dœtur og eina fósturdóttur. 1994 10. janúar Fórst Geir Jónsson, 39 ára, Ofanleiti 9, Reykjavík, þegar hann tók út af Goðanum í brotsjó á strandstað í Vöðlavík. Sex mönnum var bjargað af þyrlu Varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli. Geir lœtur eftir sig eigin- konu og þrjú börn. 20. janúar Fórstjón B.Andrésson f. 30. sept- ember 1937, Brekkugötu 36, Þing- eyri, þegar Máni IS 54 sökk 11 mílur vestur af Barða. Báturinn fékk á sig brotsjó í vondu veðri, komust allir skipverjarnir þrír í gúmmíbát, en einn þeirra var látinn þegar Sigur- von IS 500 kom að. Jón lœtur eftir sig konu og sex börn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.