Gripla - 01.01.1990, Page 98
94
GRIPLA
12. Óláfr var konungr átta vetr í Dan-
mprku. Hann varö sóttdauðr . . .
(211.16-17)
13. Nikulás Sveinsson tók nú konung-
dóm í Danmprk eptir Eirík konung,
bróður sinn. (240.16-17)
14. Síðan tóksk þar mikil orrosta . . . Par
fellu sex biskupar . . . (261.5 og 7)
15. Nikulás konungr flýði ór bardagan-
um . . . ok fór suðr til Jótlands.
(262.6 og 8)
16. Þá hafði hann verit konungr þrjá tigu
vetra. (263.8-9)
17. Hann (Eiríkr eymuni) átti Málmfríði
dróttningu . . . Málmfríði hafði fyrr
átta Sigurðr Jórsalafari Nóregskon-
ungr. (263.19-264.1 og 3-4)
18. En konungr brenndi bœinn í Osló ok
svá Hallvarðskirkju . . . (267.14-15)
19. Hann lét drepa Harald kesju, bróður
sinn, ok sonu hans tvá . . . (265.17-
18)
20. Óláfr, son Haralds kesju, hófsk til
ríkis í móti Eiríki . . . ok á inu þriðja
ári áttu þeir Eiríkr konungr ok Óláfr
átta orrostur ok þrjár á einum vetri
(villa fyrir degi) . . . (271.5-8)
21. Hann kplluðu Danir Svein svíðanda
. . . (275.5)
22. ... en Jótar tóku til konungs Knút,
son Magnúss ins sterka . . . (272.6-7)
23. Segja Danir hann helgan. (288.29-
30)
24. Eptir þetta gipti Knútr konungr
Valdimar Suffíu, systur sína sam-
mœdda. Hón var dóttir Valaðars
konungs af Pólínalandi. (280.1-3)
Hann var átta vetr konungr ok varð sótt-
dauðr. (332.2-3)
Níkulás, inn fimmti son Sveins konungs,
tók konungdóm eptir Eirík konung, bróð-
ur sinn. (332.10-11)
. . . áttu þeir mikla orrostu í Skáni. Þar
fellu sex biskupar. (332.20-21)
Nikulás konungr flýði ór bardaganum til
Jótlands. (332.23)
Þá hafði hann verit konungr þrjá tigi
vetra. (332.24-25)
Hann átti Málmfríði dróttning, er fyrr
hafði átt Sigurðr konungr í Nóregi Jór-
salafari. (332.27-28)
Þeir brenndu staðinn í Ósló ok svá Hall-
varðskirkju . . . (333.2-3)
Eiríkr lét drepa Harald kesju, bróður
sinn, ok tvá syni hans. (333.5-6)
í móti honum stríddi til ríkis Óláfr, son
Haralds kesju, ok þeir áttu átta bardaga á
einu ári, ok einn tíma bgrðusk þeir þrysv-
ar á einum degi. (333.11-14)
. . . Svein, er kallaðr var svíðandi . . .
(333.18-19)
En Jótar tóku sér til konungs Knút, son
herra Magnúss sterka. (333.19-20)
Knút konung segja menn helgan. (334.3)
Hann átti Suffíu, dóttur Valaðar konungs
af Pólenía. (334.8-9)