Gripla - 01.01.1990, Síða 155
VIER GEDICHTE FUR EINE HOCHZEIT IM JAHRE 1738
151
Sæmd og prijs
sie þeim vijs
Sorgar verdi hugur frij!
Eg ooska enn þaa framar,
ad allt þad sem þeim amar
i Lukku breitist braatt
aa besta Haatt!
aa-vóxtur aukest til!
allt gaangi þeim i vil,
inn til þess alldur haar
óll endar aar!!!
Abweichende Lesarten des Gedichts (II) in ÍB 230 4to:
Dedikation, Z.4: munnenum swngin] Munne framm-swngin; Z.
16: Brullaups] Brwd-Kaups; Z. 21: aadurnefndu] ný-nefndu.
Str. 2,1: hreina] eina; 2,2: eina] hreina; 2,5: sinn Þiœnustu] at
þat gjpri; 2,6: þraatt gipri ad elska] at elska hvern annan; 2,7: og
aastundi] sem heyrir til; 2,8: lautet hier og laust er vid lygd; 2,9:
þocknast vel] lijka best.
Str. 3,3: til hag-kvæmdar] i' vand-kvædum; 3,9: ranns] Landz.
Str. 4,3: lautet hier glóggt sjaaum vier þad ad hann fyllir Gudz
Bod; 4,5: Elsku] yndi; 4,6: lautet hier i' æfinnar Raunum, og finnst
þaa hanns Stod.
Str. 5,6: þau er] sem ad; 5,7-8: lautet hier so allt hafi Lid / og aflest
æ vid; 5.9: óllum þeim] þeim óllum.
Str. 6,2: nw framm-kemur] framm-kemur nw; 6,5-9: lautet hier
hvers siaalf þeckir Svanni / Sæmd mióg frægum mónnum ij ætt vera
skipt: / þvi forfedrum hanns / (eg segi til sanns) / er (allir þat vita) fraa
oo-þockum Svipt.
Str. 7,6: mijnar ösker] til mitt Amen; 7,8: og] eg oder og.
Str. 8,2: er eg sende] Erindi; 8,3: lautet hier Þeim audnu at bidja,
og Milldi Gudz mest:; 8,4: þeim gefist þad] eitt þeirra sje; 8,5: sem]
er; 8,9: lautet hier eg meina þad segi, og hier stendur skraad.
Aria I, Z. 3: æfi þeirra alla] A\-form þeirra alltijd; Z. 4: gledi’]
yndi’; Z. 6: besta] mesta.
Aria II, Z. 12: verdi hugur frij] burtu hverfi ský.