Gripla - 01.01.1990, Page 304
300
GRIPLA
for Harald hárfager optagne i Flateyjarbók.69 Disse genealogiske for-
bindelser finder vi sidenhen manifesteret i Egils saga og Heims-
kringla.70
I sagaen om Halvdan den sorte har Snorri medtaget mere materiale
af sagnhistorisk art end i de pvrige kongesagaer. Det gælder Halvdans
drdm, da han lá hos svinene, og Ragnhilds dr0m om livstræet inden
sdnnens f0dsel, endvidere ranet af maden fra kongens julegilde, og sá
fortællingen om Sigurd hjort og hans to b0rn. Utvivlsomt har Snorri
været godt bekendt med det mytiske grundlag i alle de fire nævnte be-
retninger. For kongesagaskriveren havde netop islændingenes udform-
ning af sagnet om Sigurd hjort særlig interesse pá grund af den for-
nemme stamtavle, man i Island havde spundet til Harald hárfagers
mpdrene slægt. Ragnhild fra Ringerike nedstammede herefter báde
fra Skjoldungerne via Ragnar lodbrog og fra den jydske kongeslægt
via Klak-Harald. I kongesagasammenhæng var disse genealogier alt
for fine til ikke at blive taget vare pá, selv af en ellers videnskabeligt
arbejdende historiker som Snorri.
Ágrip
í Heimskringlu (5. kap.) er sagt frá Sigurði hirti, konungi í Hringaríki, hann
var meiri og sterkari en hver maður annarra. Haki Haðaberserkur réðst að
honum óvörum á skógi með þrjá tigu manna og felldi hann, en særðist sjálfur
og lét hönd sína og tólf menn af liði sínu. Tók hann síðan herskildi börn Sig-
urðar, Ragnhildi og Guttorm. Hugðist hann gera brúðkaup til Ragnhildar er
hann yrði heill sára sinna. En er Hálfdan konungur svarti spurði þessi tíðindi,
sendi hann mann sinn Hárek gand eftir Ragnhildi með hundrað manna.
Brenndu þeir inni húskarla Haka, tóku systkinin ungu og óku þeim yfir vatns-
ísinn í tjölduðum vagni. Haki fór eftir þeim niður að vatninu, en lagðist þar á
sverð sitt og beið bana. Síðan fékk Hálfdan konungur Ragnhildar og átti með
henni soninn Harald hárfagra. Guttormur var hertogi fyrir liði Haralds er
hann lagði Noreg undir sig. Eftir það stjórnaði hann landi um Víkina og Upp-
löndin þá er konungur var eigi nær og sat oftast í Túnsbergi.
69 Flateyjarbók I, udg. v. Sigurður Nordal, 1944, s. 25-29.
70 Egils saga, a. udg., s. 66; og Heimskringla I, a. udg., s. 87-89. - Om disse genea-
logier for Harald hárfager henviser jeg nærmere til min afhandling ‘Harald hárfager som
ætling af Ragnar lodbrog’.