Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 12

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 12
196 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐ'* ismanum') frá ófriðarárunum geta bezt borið um það. Tíz^u, stefnur þessar hafa ekki enn náð neinum verulegum tökun1 íslenzkri list eða skáldskap. Guðmundur skáld Guðmundsso11 kvað eitt sinn: Mig varðar ekkert um „isma“ og „istanna" þrugl um list! — Og vafalaust verður íslenzk list svo bezt þegin, að hún len 1 ekki út í öfga »ismanna«. En þessar byltingar í heimi listarinnar eru að nokku leV endurskin hildarleiks þess, sem háður er í viðskiftalífi nútím3115' bæði þjóða í milli og stétta. Því að þótt heimsófriðnum nun Friðarhorfur. pf eigi að heita lokið fyrir nokkrum árum. __________________ þó fjarri því, að friður sé í raun og uerl1 kominn á. Þjóðirnar í Evrópu óttast hver aðra. Englendinðar og þó einkum Belgir og Frakkar óttast uppgang Þjóðver|a og búast við geipilegum hefndum af þeim, eins og þeir, sefíl slæma samvizku hafa. Öryggið skortir og fæst ekki fVr en óttinn er upprættur. Síðustu ytri merkin um ófriðinn mlU hurfu úr sögunni nú fyrir nokkrum vikum, er síðustu leifariafr i n af setuliði Frakka í Ruhrhéruðunum fóru í brott þaðan. p það á vafalaust nokkuð langt í land ennþá, að draumnr inn um frið hér á jörð rætist til fullnustu. íslenzk þjóð hefur aldrei átt í ófriði við aðra þjóð. vopnaviðskifti, sem hér hafa átt sér stað, eru innanlandsy1 , skifti. Auk þess eru nú yfir sex aldir síðan vér höfum ' vopnaviðskiftum svo orð sé á gerandi. Og með sambandslóS unum frá 1918 höfum vér lýst yfir ævarandi hlutleysi nC,rn Friðarhugsjónin ætti því að vera runnin oss í merg og bein fremur en flestum öðrum þjóðum. Vér höfum hlotið sjálfs*^ við' ld' vort styrjaldarlaust. Og það er einkennileg stjórn í rás burðanna, ef heimsófriðurinn hefur óbeinlínis orðið þess andi að vér fengum sjálfstæðið. Vér ættum að geta var þeirri orku, sem. aðrar þjóðir eyða í herbúnað og herva1’nir’ í það að bera friðarorð á milli og styðja að eflingu frl^af 1) Dadaismus af da-da: fyrsta samslafan, sem frá ungbarninu heVr^ tákn upprunalegustu og einföldustu fyrirbæra náttúrunnar, sem ekk‘ ætíð fögur að sama skapi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.