Eimreiðin - 01.01.1926, Side 9
^•MREIDIN
ÍHALDSSTEFNAN
5
nV|unganna en umrótsmennimir, en upptökin að nýjunjunum
n°ma oftar frá umrótsmönnunum.
Hér við bætist nú það, að sjálf baráttan fyrir varðveizlu
Uerðmætanna í þjóðlífinu knýr menn oft til ýmiskonar ný-
oreytni. Baráttan fyrir varðveizlu einstaklingsfrelsisins knúði
andnámsmenn vora frá Noregi út til íslands. Baráttan fyrir
^rðveizlu trúarbragðafrelsis rak landnámsmenn Bandaríkjanna
ra Englandi vestur um haf. Þessi tvö landnám eru meðal
*nna merkustu nýjunga í sögu hvíta kynstofnsins á jörðu
Vorr‘> og er hvort þeirra fyrir sig dæmi upp á það, hvernig
menn leggja alt í sölurnar til þess að varðveita það eina lífs-
Uerðmæti, sem þeir meta dýrast, og fá eigi varðveitt á annan
a^- En það voru áræðnir umbótamenn með víkingslund, sem
Vfstir höfðu fundið bæði þessi nýju lönd.
^rjálslyndi og stjórnlyndi. ]afnhliða þeim mismun á
Undarfari, sem er undirrót aðgreiningarinnar milli íhaldsstefnu
°9 umrótsstefnu, hefur önnur undirrót eðlilegrar flokkaskift-
'n3ar verið ríkjandi í heiminum, og hún ámóta þróttmikil, svo
rnenn hafa jöfnum höndum greint sig í stjórnmálaflokka
• e^lr henni. Hér er átt við mismunandi skoðun á afstöðu fé-
a9sheildarinnar eða ríkisvaldsins til einstaklinganna. Önnur
, S^nan heldur því fram, að hver einstaklingur eigi að vera
Setn frjálsastur sinna athafna innan þeirra takmarka, sem lögin
Se*ia til varnaðar gegn því, að einstaklingarnir vinni hver
°orum eða félagsheildinni tjón. Hún lítur svo á, að verkefni
rik'svaldsins sé einkanlega það, að vernda heildina gegn ut-
anaðkomandi árásum og einstaklinga hennar gegn yfirgangi
°3brjóta og misendismanna. Þessi stefna hefur mjög oft kent
Sl9 við frjálslyndið, og er það fremur vel valið heiti, því að
Hálslyndið, þ. e. vöntun á tilhneigingu til þess að gerast for-
ra^amaður annara, er sjálfsagt höfuðeinkenni þess lundarfars,
Sem markar stefnuna. Höfuðröksemd þessarar stefnu fyrir
málstað sínum er sú, að þá muni mest ávinnast til almenn-
ln9sheilla, er hver einstaklingur fær fult frjálsræði til að nota
rafta sína í viðleitninni til sjálfsbjargar, öðrum að skaðlausu.
Andstæðingar þessarar stefnu eru þeir menn, sem vilja
a a íélagsheildina eða ríkisvaldið setja sem fylstar reglur um
ar'semi einstaklinganna, banna margt, leyfa fátt og skipu-