Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 9

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 9
^•MREIDIN ÍHALDSSTEFNAN 5 nV|unganna en umrótsmennimir, en upptökin að nýjunjunum n°ma oftar frá umrótsmönnunum. Hér við bætist nú það, að sjálf baráttan fyrir varðveizlu Uerðmætanna í þjóðlífinu knýr menn oft til ýmiskonar ný- oreytni. Baráttan fyrir varðveizlu einstaklingsfrelsisins knúði andnámsmenn vora frá Noregi út til íslands. Baráttan fyrir ^rðveizlu trúarbragðafrelsis rak landnámsmenn Bandaríkjanna ra Englandi vestur um haf. Þessi tvö landnám eru meðal *nna merkustu nýjunga í sögu hvíta kynstofnsins á jörðu Vorr‘> og er hvort þeirra fyrir sig dæmi upp á það, hvernig menn leggja alt í sölurnar til þess að varðveita það eina lífs- Uerðmæti, sem þeir meta dýrast, og fá eigi varðveitt á annan a^- En það voru áræðnir umbótamenn með víkingslund, sem Vfstir höfðu fundið bæði þessi nýju lönd. ^rjálslyndi og stjórnlyndi. ]afnhliða þeim mismun á Undarfari, sem er undirrót aðgreiningarinnar milli íhaldsstefnu °9 umrótsstefnu, hefur önnur undirrót eðlilegrar flokkaskift- 'n3ar verið ríkjandi í heiminum, og hún ámóta þróttmikil, svo rnenn hafa jöfnum höndum greint sig í stjórnmálaflokka • e^lr henni. Hér er átt við mismunandi skoðun á afstöðu fé- a9sheildarinnar eða ríkisvaldsins til einstaklinganna. Önnur , S^nan heldur því fram, að hver einstaklingur eigi að vera Setn frjálsastur sinna athafna innan þeirra takmarka, sem lögin Se*ia til varnaðar gegn því, að einstaklingarnir vinni hver °orum eða félagsheildinni tjón. Hún lítur svo á, að verkefni rik'svaldsins sé einkanlega það, að vernda heildina gegn ut- anaðkomandi árásum og einstaklinga hennar gegn yfirgangi °3brjóta og misendismanna. Þessi stefna hefur mjög oft kent Sl9 við frjálslyndið, og er það fremur vel valið heiti, því að Hálslyndið, þ. e. vöntun á tilhneigingu til þess að gerast for- ra^amaður annara, er sjálfsagt höfuðeinkenni þess lundarfars, Sem markar stefnuna. Höfuðröksemd þessarar stefnu fyrir málstað sínum er sú, að þá muni mest ávinnast til almenn- ln9sheilla, er hver einstaklingur fær fult frjálsræði til að nota rafta sína í viðleitninni til sjálfsbjargar, öðrum að skaðlausu. Andstæðingar þessarar stefnu eru þeir menn, sem vilja a a íélagsheildina eða ríkisvaldið setja sem fylstar reglur um ar'semi einstaklinganna, banna margt, leyfa fátt og skipu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.