Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 27
^MREIÐIN BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA 23 1 hópi þeirra ungu manna, sem eru að koma af stað byltingu °9 bióðlegri endurvakningu í skozkri menningu, skuli ekki einri einasti vera ættaður frá Glasgow, þó að þar sé aðal- apsetur byltingarinnar. Leiðtoginn okkar, Christopher Murray rieve, sem mótað hefur stefnuskrá okkar og lífsskoðun, nil9h M’Diarmid, sem ort hefur ljóð á alþýðumálinu skozka, °9 tónskáldið Francis George Scott, sem er öllu þektari á me9inlandi Evrópu en á Skotlandi fyrir máttugar og frumlegar °nsmíðar sínar, eru allir úr Borderland-héruðunum, þar sem °mið er álíka sjálfstætt og, mér liggur við að segja, uppi- v°ðslusamt eins og hinir harðgeðja landnámsmenn, sem stofn- u^u íslenzka þjóðveldið. Sagnfræðingurinn George Pratt Insh, sem að vísu er fæddur í Glasgow, er ættaður frá Aberdeen- nire á norðaustur-Skotlandi, þar sem fólkið er þvínær hrein- n°rrænt. Hinn heimsfrægi ritskýrandi Edwin Muir er borinn °9 barnfæddur í forn-norrænu nýlendunni á Hjaltlandi, þó að ann eigi nú heima á Suður-Englandi og hafi dvalið mörg ar ' Vínarborg. Robert Frederick Pollock, sem er að endur- UaPa skozka leikritagerð, er frá Levendal á takmörkum hins e*tneska Norður-Skotlands. Og eigi ég að nefna sjálfan mig Sambandi við nýskozku hreyfinguna, get ég bætt því við, að eS er faeddur í héraðinu Renfrew, af hreinum írskum ættum. a sja af því, sem að ofan er sagt, að hreyfingin er ekki s,aðbundið uppþot hálfþroskaðra skóladrengja. Nýskozka hreyfingin er annað og meira en uppreisn gegn a*di og fornmentadýrkun Victoríu-tímabilsins. Væri hún að- eins mótmæli gegn daufingjahætti fyrri tíma, mundi okkur nægja taka þátt í hreyfingum þeim hinum nýju, sem uppi eru meðal yngri mentamanna í Lundúnum. Nýskozka hreyfingin a að vísu sammerkt við aðrar nýjar andlegar hreyfingar í °an®gju með hefðbundna hætti í bókmentum, trúarbrögðum °S bjóðfélagsmálum, en hefur það fram yfir, að hún er þrungin ma*tugri þjóðernistilfinningu. Þessi þjóðernistilfinning einkennir okkar starf, og tækin, sem við notum til þess að efla reyfinguna, eru leiklistin, skáldskapurinn, bæði í bundnu máli °9 óbundnu, ritskýringar, þjóðfræði og sögulegar rannsóknir. ar9t þarf að rannsaka niður í kjölinn, og þó að við getum <Ul dáðst að samtíðinni, þegar við berum hana saman við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.