Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 27
^MREIÐIN
BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA
23
1 hópi þeirra ungu manna, sem eru að koma af stað byltingu
°9 bióðlegri endurvakningu í skozkri menningu, skuli ekki
einri einasti vera ættaður frá Glasgow, þó að þar sé aðal-
apsetur byltingarinnar. Leiðtoginn okkar, Christopher Murray
rieve, sem mótað hefur stefnuskrá okkar og lífsskoðun,
nil9h M’Diarmid, sem ort hefur ljóð á alþýðumálinu skozka,
°9 tónskáldið Francis George Scott, sem er öllu þektari á
me9inlandi Evrópu en á Skotlandi fyrir máttugar og frumlegar
°nsmíðar sínar, eru allir úr Borderland-héruðunum, þar sem
°mið er álíka sjálfstætt og, mér liggur við að segja, uppi-
v°ðslusamt eins og hinir harðgeðja landnámsmenn, sem stofn-
u^u íslenzka þjóðveldið. Sagnfræðingurinn George Pratt Insh,
sem að vísu er fæddur í Glasgow, er ættaður frá Aberdeen-
nire á norðaustur-Skotlandi, þar sem fólkið er þvínær hrein-
n°rrænt. Hinn heimsfrægi ritskýrandi Edwin Muir er borinn
°9 barnfæddur í forn-norrænu nýlendunni á Hjaltlandi, þó að
ann eigi nú heima á Suður-Englandi og hafi dvalið mörg
ar ' Vínarborg. Robert Frederick Pollock, sem er að endur-
UaPa skozka leikritagerð, er frá Levendal á takmörkum hins
e*tneska Norður-Skotlands. Og eigi ég að nefna sjálfan mig
Sambandi við nýskozku hreyfinguna, get ég bætt því við, að
eS er faeddur í héraðinu Renfrew, af hreinum írskum ættum.
a sja af því, sem að ofan er sagt, að hreyfingin er ekki
s,aðbundið uppþot hálfþroskaðra skóladrengja.
Nýskozka hreyfingin er annað og meira en uppreisn gegn
a*di og fornmentadýrkun Victoríu-tímabilsins. Væri hún að-
eins mótmæli gegn daufingjahætti fyrri tíma, mundi okkur nægja
taka þátt í hreyfingum þeim hinum nýju, sem uppi eru
meðal yngri mentamanna í Lundúnum. Nýskozka hreyfingin
a að vísu sammerkt við aðrar nýjar andlegar hreyfingar í
°an®gju með hefðbundna hætti í bókmentum, trúarbrögðum
°S bjóðfélagsmálum, en hefur það fram yfir, að hún er þrungin
ma*tugri þjóðernistilfinningu. Þessi þjóðernistilfinning einkennir
okkar starf, og tækin, sem við notum til þess að efla
reyfinguna, eru leiklistin, skáldskapurinn, bæði í bundnu máli
°9 óbundnu, ritskýringar, þjóðfræði og sögulegar rannsóknir.
ar9t þarf að rannsaka niður í kjölinn, og þó að við getum
<Ul dáðst að samtíðinni, þegar við berum hana saman við