Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 21

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 21
EiMREIÐIN FRAMSÓKNARSTEFNAN 101 s|óreignamenn, en hafa hinsvegar verkafólk á launum við at- vinnureksturinn. Vinstrimennirnir hafa notað samvinnufélags- s^apinn sem lyftistöng fyrir atvinnu sína, og gert Danmörku a^ einhverju fullkomnasta samvinnulandi í heimi. Þó að vinstri- mannaflokkurinn sé næststærstur í Danmörku, hefur hann nú 0rðið nálega ekkert fylgi eða liðsstyrk í hinni fjölmennu höf- uðborg landsins. Fylgi hans er nálega alt í sveitunum. Svipar ^ramsóknarflokknum íslenzka mjög mikið til vinstrimannanna d°nsku, bæði um lífsstöðu flestra flokksmanna og viðhorf til Sanivinnumálanna. Flestir liðsmenn frjálslynda flokksins eru smábændur eða hús- menn. Það eru bændur, sem hafa svo lítið land til afnota, a^ þeir þurfa ekki aðkeyptan vinnuafla við atvinnureksturinn. með því að fara vel með býli sín, nota verkvélar við ná- 'e9a alla framleiðslu, vera í samvinnufélögum með stærri ®ndunum, hefur húsmönnunum dönsku tekist að gera að- sl°c5u s;na svo hagstæða, að lífskjör þeirra vekja undrun og a<5dáun flestra erlendra manna, sem kynnast dönskum stað- altum og eru bærir að dæma um slíka hluti. ^eð húsmönnunum starfar í Danmörku í frjálslynda flokkn- Um nokkuð af miðstétt borganna og jafnvel einstaka stórríkir menn, einkum Gyðingar. í þessu er í einu fólginn styrkur og Ue'kleiki flokksins. Húsmönnunum er mikill liðsauki að þeim arnenna hóp voldugra bæjamanna, er með þeim starfa, en ,alnframt er flokknum hættara við sprengingu, vegna óskyldra Samherja. ^instrimenn og frjálslyndir voru lengi samherjar, og börð- |Jsl móti íhaldinu danska, sem í heilan mannsaldur á síðari ula 19. aldar stjórnaði Danmörku með grimmri ofbeldis- sliórn, svipaðri þeirri, sem nú fer með völd á Ífalíu. En þegar ^fbeldisstjórn danskra íhaldsmanna var að lokum feld af stóli, * °fnaði vinstri-flokkurinn af nokkuð mismunandi aðstöðu ®nda og húsmanna. Við klofninginn þokaðist bændaflokk- ^lnn nokkuð í íhaldsáttina, en húsmannaflokkurinn, eða 'mr frjálslyndu, starfar síðan í sumum málum með verka- m°nnum. ^lokkaskipun í Danmörku er ljós og greinileg, og flokk- art1'r fastir og vita vel hvert stefnir. í aðalatriðum er flokka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.