Eimreiðin - 01.04.1926, Page 21
EiMREIÐIN
FRAMSÓKNARSTEFNAN
101
s|óreignamenn, en hafa hinsvegar verkafólk á launum við at-
vinnureksturinn. Vinstrimennirnir hafa notað samvinnufélags-
s^apinn sem lyftistöng fyrir atvinnu sína, og gert Danmörku
a^ einhverju fullkomnasta samvinnulandi í heimi. Þó að vinstri-
mannaflokkurinn sé næststærstur í Danmörku, hefur hann nú
0rðið nálega ekkert fylgi eða liðsstyrk í hinni fjölmennu höf-
uðborg landsins. Fylgi hans er nálega alt í sveitunum. Svipar
^ramsóknarflokknum íslenzka mjög mikið til vinstrimannanna
d°nsku, bæði um lífsstöðu flestra flokksmanna og viðhorf til
Sanivinnumálanna.
Flestir liðsmenn frjálslynda flokksins eru smábændur eða hús-
menn. Það eru bændur, sem hafa svo lítið land til afnota,
a^ þeir þurfa ekki aðkeyptan vinnuafla við atvinnureksturinn.
með því að fara vel með býli sín, nota verkvélar við ná-
'e9a alla framleiðslu, vera í samvinnufélögum með stærri
®ndunum, hefur húsmönnunum dönsku tekist að gera að-
sl°c5u s;na svo hagstæða, að lífskjör þeirra vekja undrun og
a<5dáun flestra erlendra manna, sem kynnast dönskum stað-
altum og eru bærir að dæma um slíka hluti.
^eð húsmönnunum starfar í Danmörku í frjálslynda flokkn-
Um nokkuð af miðstétt borganna og jafnvel einstaka stórríkir
menn, einkum Gyðingar. í þessu er í einu fólginn styrkur og
Ue'kleiki flokksins. Húsmönnunum er mikill liðsauki að þeim
arnenna hóp voldugra bæjamanna, er með þeim starfa, en
,alnframt er flokknum hættara við sprengingu, vegna óskyldra
Samherja.
^instrimenn og frjálslyndir voru lengi samherjar, og börð-
|Jsl móti íhaldinu danska, sem í heilan mannsaldur á síðari
ula 19. aldar stjórnaði Danmörku með grimmri ofbeldis-
sliórn, svipaðri þeirri, sem nú fer með völd á Ífalíu. En þegar
^fbeldisstjórn danskra íhaldsmanna var að lokum feld af stóli,
* °fnaði vinstri-flokkurinn af nokkuð mismunandi aðstöðu
®nda og húsmanna. Við klofninginn þokaðist bændaflokk-
^lnn nokkuð í íhaldsáttina, en húsmannaflokkurinn, eða
'mr frjálslyndu, starfar síðan í sumum málum með verka-
m°nnum.
^lokkaskipun í Danmörku er ljós og greinileg, og flokk-
art1'r fastir og vita vel hvert stefnir. í aðalatriðum er flokka-