Eimreiðin - 01.04.1926, Side 23
E,MREIÐIN
FRAMSÓKNARSTEFNAN
103
t*Yaðri á þörfum samtíðarinnar. Framsóknarflokkurinn hefur
mYndast á þessum grundvelli. Til beggja hliða við hann koma
®Vo eins og í öðrum frjálsum löndum tveir aðalkeppinautar:
^halds- eða afturhaldsmenn til hægri hliðar, en verkamenn
hl vinstri.
Flokkaskipunin hér á landi er nú að verða glögg og eðli-
|e9- Þjóðin er að miklu leyti stjórnfrjáls. Viðfangsefni þjóðar-
'nnar eru fyrst og fremst innanlands. íslenzku flokkarnir, sem
nafa verið að myndast síðan 1916, eru fastari fyrir, skipulegri
°9 starfhæfari heldur en gömlu flokkarnir voru. Hið eina,
Sem gefur rofjg stéttarflokkana, er ef ný frelsisbarátta gagn-
',ar* annari þjóð yrði að hefjast, en til þess eru ekki miklar
mur> enn sem komið er. Einstaka menn álíta flokkana böl,
°9 9era sér vonir um hraða upplausn þeirra. Þessir menn
9æta ekki að því, að meðan þingstjórn er og þingræði, verða
a^ vera til flokkar, alveg eins og lítt hugsanlegt er að reka
^erzlun án þess að hafa búð og mælitæki. Og á hinn
°9inn er reynslan sú í öllum hinum mentaða heimi, að
°kkarnir verða því traustari og haldbetri sem lífsbaráttan er
harðari.
^er á landi sýnist einsætt, að í tíð núlifandi kynslóðar
*Un» aðallega gæta þriggja flokka: Afturhaldsmanna, fram-
s°hnarrnanna og verkamanna. Hver af þessum flokkum hefur
m'kið og eðlilegt fylgi og verkefni í landinu. Hvort fjórða
flokk
að
inn
flokk
hú;
num, hinum frjálslyndu, tekst að ná hér fótfestu er erfitt
Se9]a um. Ef borið er saman við Danmörku, sýnist flokk-
vanta vaxtarskilyrði. í Danmörku væri enginn frjálslyndur
Ur til, sem um munaði, ef ekki væri þar hin fjölmenna
Sluannastétt, sem hvorki á fulla samleið með bændum né
Verkamönnum, en er þó í ætt við báða.
^fturhaldsflokkur á íslandi á rætur sínar í bæjum og kaup-
g^nuni- I hann ganga kaupmenn, stærri útgerðarmenn, mikið
, hví fólki, sem lifir af föstum launum, og í sveitinni eitt-
hvað
tier
af kyrstæðum bændum. Verkamannaflokkurinn hefur
sem annarstaðar nær eingöngu vaxtarskilyrði í bæjunum,
a* fátækari hluta bæjarmanna. Framsóknarflokkurinn nær
L a ‘ °9 smátt til meginþorra bændastéttarinnar og dálítils
s af miðstétt bæjanna. Hvöt þeirra manna til að starfa