Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 23

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 23
E,MREIÐIN FRAMSÓKNARSTEFNAN 103 t*Yaðri á þörfum samtíðarinnar. Framsóknarflokkurinn hefur mYndast á þessum grundvelli. Til beggja hliða við hann koma ®Vo eins og í öðrum frjálsum löndum tveir aðalkeppinautar: ^halds- eða afturhaldsmenn til hægri hliðar, en verkamenn hl vinstri. Flokkaskipunin hér á landi er nú að verða glögg og eðli- |e9- Þjóðin er að miklu leyti stjórnfrjáls. Viðfangsefni þjóðar- 'nnar eru fyrst og fremst innanlands. íslenzku flokkarnir, sem nafa verið að myndast síðan 1916, eru fastari fyrir, skipulegri °9 starfhæfari heldur en gömlu flokkarnir voru. Hið eina, Sem gefur rofjg stéttarflokkana, er ef ný frelsisbarátta gagn- ',ar* annari þjóð yrði að hefjast, en til þess eru ekki miklar mur> enn sem komið er. Einstaka menn álíta flokkana böl, °9 9era sér vonir um hraða upplausn þeirra. Þessir menn 9æta ekki að því, að meðan þingstjórn er og þingræði, verða a^ vera til flokkar, alveg eins og lítt hugsanlegt er að reka ^erzlun án þess að hafa búð og mælitæki. Og á hinn °9inn er reynslan sú í öllum hinum mentaða heimi, að °kkarnir verða því traustari og haldbetri sem lífsbaráttan er harðari. ^er á landi sýnist einsætt, að í tíð núlifandi kynslóðar *Un» aðallega gæta þriggja flokka: Afturhaldsmanna, fram- s°hnarrnanna og verkamanna. Hver af þessum flokkum hefur m'kið og eðlilegt fylgi og verkefni í landinu. Hvort fjórða flokk að inn flokk hú; num, hinum frjálslyndu, tekst að ná hér fótfestu er erfitt Se9]a um. Ef borið er saman við Danmörku, sýnist flokk- vanta vaxtarskilyrði. í Danmörku væri enginn frjálslyndur Ur til, sem um munaði, ef ekki væri þar hin fjölmenna Sluannastétt, sem hvorki á fulla samleið með bændum né Verkamönnum, en er þó í ætt við báða. ^fturhaldsflokkur á íslandi á rætur sínar í bæjum og kaup- g^nuni- I hann ganga kaupmenn, stærri útgerðarmenn, mikið , hví fólki, sem lifir af föstum launum, og í sveitinni eitt- hvað tier af kyrstæðum bændum. Verkamannaflokkurinn hefur sem annarstaðar nær eingöngu vaxtarskilyrði í bæjunum, a* fátækari hluta bæjarmanna. Framsóknarflokkurinn nær L a ‘ °9 smátt til meginþorra bændastéttarinnar og dálítils s af miðstétt bæjanna. Hvöt þeirra manna til að starfa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.