Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 25

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 25
E>MReiðin FRAMSÓKNARSTEFNAN 105 ^enn og í sveitunum við Framsóknarmenn. í sumum kjör- $nium ná verkamenn og Framsóknarmenn svo að segja e^ki hvor til annars, fremur en ef fíll og hvalur vildu þreyta ^PPleik. En í allmörgum kjördæmum eru verkamenn, ®ndur og íhaldsmenn nálega jafnfjölmennir. Þar verður paráttan því þríhliða. Eftir því sem verkamannaflokkur- !nn styrkist í kauptúnunum, gætir meira þessarar þrískift- 'ngar. rram að þessu hafa Framsóknarmenn og verkamenn ekki ^kist á til muna á stjórnmálasviðinu. Er það eðlileg afleiðing Ss. að flokkur verkamanna hefur fram að þessu ekki unnið nerna eitt þingsæti. En jafnskjótt og verkamönnum vex fiskur nrn hrygg^ hljóta ágreiningsmálin að fjölga. Ef einhvern tíma . til þess, að þessir þrír flokkar hefðu nokkurn veginn nr kjör og þingfylgi, þá yrði Framsóknarflokkurinn lóðið á ^taskálinni, sem hindraði of mikla breytingagirni verkamanna, 1 dsemis ríkisrekstur á útgerðinni, en léti íhaldsmönnum hins- Ve3ar ekki haldast uppi að kúga þann minni máttar, eins og j^r* var með hinni kvalafullu vinnu á togurunum áður en ulögin komu, eða gert hefði verið með her þeim, sem til 0 að stofna með frv., er borið var fram í fyrravetur. Eins Framsóknarflokkurinn er myndaður af miðstéttarmönnum, jniðað er við ytri hag, þá er og þróunarbraut hans mitt á k ! hinna tveggja aðalflokka og viðfangsefni hans að milda ara,tu þeirra og leiða þróun félagsmálanna í samræmi við °9u og lyndishætti þjóðarinnar. ram að þessu hefur Framsóknarflokkurinn þróast í stöð- 9n baráttu við íhaldsöflin í landinu, og nú sem stendur lr þessara tveggja flokka langmest. Það er því eðlilegt, v ^er verði sýndur stefnumunur þeirra í kenningunni og r«amunur í framkvæmdinni. Þá er gert það, sem kallað er áta verkin tala. þ v° vel vill til, að núverandi formaður íhaldsflokksins, ]ón ®n ^ Sson’ hefur verið framsóknarmaður í anda og orði áður tilt i3nn var® 'haldsmaður í verki. Á þessum tíma, eða nánar stef ritaði hann glögga grein í Lögréttu um mun á íýs'011 nlturhalds- og framsækinna manna. Og með því að sú *n9 hefur nú staðist próf reynslunnar um allmörg ár hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.