Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 25
E>MReiðin
FRAMSÓKNARSTEFNAN
105
^enn og í sveitunum við Framsóknarmenn. í sumum kjör-
$nium ná verkamenn og Framsóknarmenn svo að segja
e^ki hvor til annars, fremur en ef fíll og hvalur vildu þreyta
^PPleik. En í allmörgum kjördæmum eru verkamenn,
®ndur og íhaldsmenn nálega jafnfjölmennir. Þar verður
paráttan því þríhliða. Eftir því sem verkamannaflokkur-
!nn styrkist í kauptúnunum, gætir meira þessarar þrískift-
'ngar.
rram að þessu hafa Framsóknarmenn og verkamenn ekki
^kist á til muna á stjórnmálasviðinu. Er það eðlileg afleiðing
Ss. að flokkur verkamanna hefur fram að þessu ekki unnið
nerna eitt þingsæti. En jafnskjótt og verkamönnum vex fiskur
nrn hrygg^ hljóta ágreiningsmálin að fjölga. Ef einhvern tíma
. til þess, að þessir þrír flokkar hefðu nokkurn veginn
nr kjör og þingfylgi, þá yrði Framsóknarflokkurinn lóðið á
^taskálinni, sem hindraði of mikla breytingagirni verkamanna,
1 dsemis ríkisrekstur á útgerðinni, en léti íhaldsmönnum hins-
Ve3ar ekki haldast uppi að kúga þann minni máttar, eins og
j^r* var með hinni kvalafullu vinnu á togurunum áður en
ulögin komu, eða gert hefði verið með her þeim, sem til
0 að stofna með frv., er borið var fram í fyrravetur. Eins
Framsóknarflokkurinn er myndaður af miðstéttarmönnum,
jniðað er við ytri hag, þá er og þróunarbraut hans mitt á
k ! hinna tveggja aðalflokka og viðfangsefni hans að milda
ara,tu þeirra og leiða þróun félagsmálanna í samræmi við
°9u og lyndishætti þjóðarinnar.
ram að þessu hefur Framsóknarflokkurinn þróast í stöð-
9n baráttu við íhaldsöflin í landinu, og nú sem stendur
lr þessara tveggja flokka langmest. Það er því eðlilegt,
v ^er verði sýndur stefnumunur þeirra í kenningunni og
r«amunur í framkvæmdinni. Þá er gert það, sem kallað er
áta verkin tala.
þ v° vel vill til, að núverandi formaður íhaldsflokksins, ]ón
®n ^ Sson’ hefur verið framsóknarmaður í anda og orði áður
tilt i3nn var® 'haldsmaður í verki. Á þessum tíma, eða nánar
stef ritaði hann glögga grein í Lögréttu um mun á
íýs'011 nlturhalds- og framsækinna manna. Og með því að sú
*n9 hefur nú staðist próf reynslunnar um allmörg ár hér