Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 30

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 30
110 ST]ÓRNMÁLASTEFNUR EIMRElÐll1 þeirra orðnir svo aðþrengdir í baráttunni við innbyrðis sam- kepni og erlenda hringa, að þeir báðu þingið um einkasöh1' heimild til síldarverzlunar. Með því urðu þeir að taka afh>r öll sín stóru orð um alsigrandi yfirburði »frjálsrar< samkepn’- Reynslan sýnir, að íhaldsmenn grípa til einkasölu jafnskjótt og hagsmunir þeirra heimta, en eru móti einkasölu þar sem þeir hafa líkur fyrir að græða meira með frjálsri samkepni- IV. Rækíun og afurðasala: 1. Ritstjóri Tímans beitti sér fyrstur manna fyrir mjoS auknum styrk til Búnaðarfélags íslands. Með því fé tókst aó auka starfsemi félagsins, kaupa aflmeiri verkvélar til ræktunar o. s. frv. Sami maður hefur með tilstyrk samherja sinna a þingi tvívegis reynt að koma á einkasölu með útlendan áburð- og ódýrum flutningi til landsins. En í bæði skiftin hefur nokkur hluti íhaldsmanna eyðilagt málið, nú í vetur J. M- fylgilið hans í efri deild. Fenger, úr Natan og Olsen, einn af eigendum Mbl., hefur nú einveldi með útlenda áburðinn- 2. Ritstjóri Tímans bar fram á þingi frv. um Búnaðarlánn' deildina. Var það bráðabirgðatilraun að hjálpa bændum meó fé til bygginga og ræktunar. Formaður íhaldsmanna, hr. ]■ r beitti sér móti því. Síðan neitaði hann að framkvæma löSin' Tr. Þ. fékk þá skipaða nefnd í Búnaðarfél. íslands til að unó' irbúa málið. Hún kom með frv. um Ræktunarsjóð hinn ný)a’ og urðu aðalatriði þess að lögum. 3. Á þinginu í fyrra bar einn Framsóknarmaður fram ffV- um byggingar- og landnámssjóð. Skyldu stórefnamenn lanó3 ins gjalda skatt nokkurn í sérstakan sjóð, er gengi til að styól3 að fjölgun heimila í sveitum og til ræktunar nærri kauptúnun1- Hr. ]. Þ. beitti sér mjög á móti hugmyndinni og flokksmer,n hans svæfðu málið í nefnd. Sami maður bar nú frv. enn franl í efri deild í vetur. Allir Framsóknarmenn voru með þuí- ‘e allir íhaldsmenn og Sig. Eggerz á móti. En eftir svipuöun1 reglum hafa nábúaþjóðirnar fjölgað býlum árlega, svo að skiftir þúsundum. 4. Bygging kæliskipsins er nálega eina stórmálið, sem þ>np 1926 lauk við. Tilgangurinn með því er að tryggja, að kjo komi nýtt á markað í Englandi. Sambandið hóf fyrst tilrau^ með kælt kjöt, og samhliða því rituðu þeir um málið Tr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.