Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 30
110
ST]ÓRNMÁLASTEFNUR
EIMRElÐll1
þeirra orðnir svo aðþrengdir í baráttunni við innbyrðis sam-
kepni og erlenda hringa, að þeir báðu þingið um einkasöh1'
heimild til síldarverzlunar. Með því urðu þeir að taka afh>r
öll sín stóru orð um alsigrandi yfirburði »frjálsrar< samkepn’-
Reynslan sýnir, að íhaldsmenn grípa til einkasölu jafnskjótt
og hagsmunir þeirra heimta, en eru móti einkasölu þar sem
þeir hafa líkur fyrir að græða meira með frjálsri samkepni-
IV. Rækíun og afurðasala:
1. Ritstjóri Tímans beitti sér fyrstur manna fyrir mjoS
auknum styrk til Búnaðarfélags íslands. Með því fé tókst aó
auka starfsemi félagsins, kaupa aflmeiri verkvélar til ræktunar
o. s. frv. Sami maður hefur með tilstyrk samherja sinna a
þingi tvívegis reynt að koma á einkasölu með útlendan áburð-
og ódýrum flutningi til landsins. En í bæði skiftin hefur
nokkur hluti íhaldsmanna eyðilagt málið, nú í vetur J. M-
fylgilið hans í efri deild. Fenger, úr Natan og Olsen, einn
af eigendum Mbl., hefur nú einveldi með útlenda áburðinn-
2. Ritstjóri Tímans bar fram á þingi frv. um Búnaðarlánn'
deildina. Var það bráðabirgðatilraun að hjálpa bændum meó
fé til bygginga og ræktunar. Formaður íhaldsmanna, hr. ]■ r
beitti sér móti því. Síðan neitaði hann að framkvæma löSin'
Tr. Þ. fékk þá skipaða nefnd í Búnaðarfél. íslands til að unó'
irbúa málið. Hún kom með frv. um Ræktunarsjóð hinn ný)a’
og urðu aðalatriði þess að lögum.
3. Á þinginu í fyrra bar einn Framsóknarmaður fram ffV-
um byggingar- og landnámssjóð. Skyldu stórefnamenn lanó3
ins gjalda skatt nokkurn í sérstakan sjóð, er gengi til að styól3
að fjölgun heimila í sveitum og til ræktunar nærri kauptúnun1-
Hr. ]. Þ. beitti sér mjög á móti hugmyndinni og flokksmer,n
hans svæfðu málið í nefnd. Sami maður bar nú frv. enn franl
í efri deild í vetur. Allir Framsóknarmenn voru með þuí- ‘e
allir íhaldsmenn og Sig. Eggerz á móti. En eftir svipuöun1
reglum hafa nábúaþjóðirnar fjölgað býlum árlega, svo að skiftir
þúsundum.
4. Bygging kæliskipsins er nálega eina stórmálið, sem þ>np
1926 lauk við. Tilgangurinn með því er að tryggja, að kjo
komi nýtt á markað í Englandi. Sambandið hóf fyrst tilrau^
með kælt kjöt, og samhliða því rituðu þeir um málið Tr.