Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 32

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 32
112 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREI£>iN liostnaður. Árið eftir var málið borið fram á nýjum viðráðan- legum grundvelli. Húsið skyldi ekki kosta meir en 7—800 þús. og freistað að nota hveravatn úr Laugunum til hitunar- Þessar hugmyndir báðar komu frá Framsóknarmanni, o3 ® þingi 1925 var svo ákveðið að byggja spítalann og byggi3 a þessum grundvelli. Með því að færa málið úr heimi fjarstæp' anna inn á grundvöll veruleikans, var framkvæmd þess borg$' 2. Sjóður nokkur hafði safnast á Akureyri til bygginSar berklahælis, en um stund hafði verið kyrstaða í málinu. Snemma í fyrravetur hóf blaðið Dagur á Akureyri sókn 1 hælismálinu. Augnablikið var vel valið, og geysimikil hrif° ingaralda fór um nokkurn hluta Norðurlands. Allir flokkar stóðu þar bróðurlega saman, og ótrúlega miklar gjafir streym inn. En þingið varð að leggja helming fram. Framsóknar mennirnir allir 10 í neðri deild beittu sér fyrir málinu, en ekki nema 4 íhaldsmenn og 9 þeirra á móti. Ef Framso ^ hefði ekki lagt til nema 3 stuðningsmenn, þ. e. í hlutfalh V1 stuðning íhaldsmanna, hefði málið verið vonlaust. En rV atbeina Framsóknar og ofurlítils brots af íhaldsflokkn tókst að bjarga málinu. VII. Skólamál: t , 1. Alþýðuskólar eiga ekki upp á pallborðið hjá íka 5_ mönnum, eins og hr. ]. Þ. sagði 1908. Þegar Suður-Þinðe,|,j ingar söfnuðu fé í héraðsskóla sinn, beittust íhaldsmen^ sýslunni eindregið gegn málinu. í neðri deild töluðu V íhaldsmenn móti fjárstyrk til skólabyggingar og margir Pel ^ greiddu atkvæði á móti, en Framsókn með. í efri deild hr. ]. M. með tillögu um að fella byggingarstyrkinn m ^ Samskonar barátta var litlu síðar um 5000 kr. til yfirbyS sundlaugar við skólann. ijj 2. Þegar Árnesingar nokkru síðar báðu um fjárstyr samskonar skólabyggingar, var íhaldið hið tregasta eða a cur móti, en Framsókn beitti sér fyrir framkvæmdum. ** staðið um það mál alt þrálát barátta, opinberlega og t*a ^ tjöldin, einkum á þinginu 1926. Hafa flestir íhaldsmen11^ þingi verið andvígir málinu, og viljað tefja það eða .^a ]afnvel um annað eins smáræði eins og það, hvort Sre ætti fyrir skólahugmynd þessari með því, að séra hl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.