Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 32
112
STJÓRNMÁLASTEFNUR
EIMREI£>iN
liostnaður. Árið eftir var málið borið fram á nýjum viðráðan-
legum grundvelli. Húsið skyldi ekki kosta meir en 7—800
þús. og freistað að nota hveravatn úr Laugunum til hitunar-
Þessar hugmyndir báðar komu frá Framsóknarmanni, o3 ®
þingi 1925 var svo ákveðið að byggja spítalann og byggi3 a
þessum grundvelli. Með því að færa málið úr heimi fjarstæp'
anna inn á grundvöll veruleikans, var framkvæmd þess borg$'
2. Sjóður nokkur hafði safnast á Akureyri til bygginSar
berklahælis, en um stund hafði verið kyrstaða í málinu.
Snemma í fyrravetur hóf blaðið Dagur á Akureyri sókn 1
hælismálinu. Augnablikið var vel valið, og geysimikil hrif°
ingaralda fór um nokkurn hluta Norðurlands. Allir flokkar
stóðu þar bróðurlega saman, og ótrúlega miklar gjafir streym
inn. En þingið varð að leggja helming fram. Framsóknar
mennirnir allir 10 í neðri deild beittu sér fyrir málinu, en
ekki nema 4 íhaldsmenn og 9 þeirra á móti. Ef Framso ^
hefði ekki lagt til nema 3 stuðningsmenn, þ. e. í hlutfalh V1
stuðning íhaldsmanna, hefði málið verið vonlaust. En rV
atbeina Framsóknar og ofurlítils brots af íhaldsflokkn
tókst að bjarga málinu.
VII. Skólamál: t ,
1. Alþýðuskólar eiga ekki upp á pallborðið hjá íka 5_
mönnum, eins og hr. ]. Þ. sagði 1908. Þegar Suður-Þinðe,|,j
ingar söfnuðu fé í héraðsskóla sinn, beittust íhaldsmen^
sýslunni eindregið gegn málinu. í neðri deild töluðu V
íhaldsmenn móti fjárstyrk til skólabyggingar og margir Pel ^
greiddu atkvæði á móti, en Framsókn með. í efri deild
hr. ]. M. með tillögu um að fella byggingarstyrkinn m ^
Samskonar barátta var litlu síðar um 5000 kr. til yfirbyS
sundlaugar við skólann. ijj
2. Þegar Árnesingar nokkru síðar báðu um fjárstyr
samskonar skólabyggingar, var íhaldið hið tregasta eða a cur
móti, en Framsókn beitti sér fyrir framkvæmdum. **
staðið um það mál alt þrálát barátta, opinberlega og t*a ^
tjöldin, einkum á þinginu 1926. Hafa flestir íhaldsmen11^
þingi verið andvígir málinu, og viljað tefja það eða .^a
]afnvel um annað eins smáræði eins og það, hvort Sre
ætti fyrir skólahugmynd þessari með því, að séra hl