Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 37

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 37
ElMREIÐIN ÁSTARHÓTIN 117 'an9an vinnutíma. Að honum loknum var sofið, sofið stutt, en fast. Og nú var liðinn vikutími síðan Þorgerður og Oskar komu a^ Hraunsmúla, og Þórði leizt ekki á blikuna. Hann hafði aHrei séð slíkt, aldrei getað órað fyrir þvílíku háttalagi. Það v°ru. í fám orðum sagt, ástaratlotin, faðmlögin, kossarnir, sem fói-ði blöskruðu gersamlega, þar var hvorki þrot né endir á. ;PPi í hlíð var faðmast, þetta klukkustund í einni lotu. Úti a Bjarghóli lágu þau í brakandi þurki og kystust. Uppi á ^esthúsvelli endurtekinn sami leikurinn, jafnt fyrir allra sjón- am- Ræki hann höfuðið í svip inn í baðstofu um miðaftans- ey*ið, til að gá á klukkuna, small í kossum þar líka, svo að °rður hröklaðist öfugur fram göngin, án þess að hafa séð 1 fulls, hvað vísirunum á sigurverkinu leið. Og er kvöld var °>nið sátu hjónaefnin í legubekknum í gestastofunni, — sami Vainingsviðurinn og áður. Hvíldu nú þarna líkt og dösuð af °Ssum dagsins. Haumast höfðu þeir tengdafeðgarnir tilvonandi talast við Um nokkurn hlut, nema hvað þeir mintust stuttlega á veðrið Um bað leyti dagsins, sem Óskar kom á fætur, venjulega um hadegið eða úr því. j ^n Þórði svall móður, og gremjan gróf um sig, og það Utln hann á sér, að þannig mundi hann varla geta setið á <aPsmunum sínum, senn hvað liði. ^igþrúður kona hans sá hvað honum leið; hún þekti skap 5lls af náinni viðkynningu og var sárhrædd um, að hann 111 að hlaupa á sig og slöngva fram ótilhlýðilegum orðum, hi kyn i **v' iu au\ja a oiy uy oiuuyva iic4íh 2ar minst varði, ef þessu yndi fram. , ^ví Sigþrúði fanst — hún gat ekki að því gert — henni anst blíðuatlotin full-þrálát og tímafrek, svona um hásláttinn. . alítið mundu þau þó voltur mikillar einlægni, ástar og ham- ln9iu og áttu, ef svo væri, mikinn rétt á sér. tn verst var, að hennar glögga móðurauga gat ekki séð gjj Hssu, hvort Þorgerður væri fyllilega ánægð, þrátt fyrir Hn miklu og voldugu ytri tákn ástarinnar. — kvöldið skálmaði Þórður inn í búrið til konu sinnar. ‘Hvernig lízt þér á aðfarirnar, kona?« spurði hann og blés 10 hart.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.