Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 37
ElMREIÐIN
ÁSTARHÓTIN
117
'an9an vinnutíma. Að honum loknum var sofið, sofið stutt,
en fast.
Og nú var liðinn vikutími síðan Þorgerður og Oskar komu
a^ Hraunsmúla, og Þórði leizt ekki á blikuna. Hann hafði
aHrei séð slíkt, aldrei getað órað fyrir þvílíku háttalagi. Það
v°ru. í fám orðum sagt, ástaratlotin, faðmlögin, kossarnir, sem
fói-ði blöskruðu gersamlega, þar var hvorki þrot né endir á.
;PPi í hlíð var faðmast, þetta klukkustund í einni lotu. Úti
a Bjarghóli lágu þau í brakandi þurki og kystust. Uppi á
^esthúsvelli endurtekinn sami leikurinn, jafnt fyrir allra sjón-
am- Ræki hann höfuðið í svip inn í baðstofu um miðaftans-
ey*ið, til að gá á klukkuna, small í kossum þar líka, svo að
°rður hröklaðist öfugur fram göngin, án þess að hafa séð
1 fulls, hvað vísirunum á sigurverkinu leið. Og er kvöld var
°>nið sátu hjónaefnin í legubekknum í gestastofunni, — sami
Vainingsviðurinn og áður. Hvíldu nú þarna líkt og dösuð af
°Ssum dagsins.
Haumast höfðu þeir tengdafeðgarnir tilvonandi talast við
Um nokkurn hlut, nema hvað þeir mintust stuttlega á veðrið
Um bað leyti dagsins, sem Óskar kom á fætur, venjulega um
hadegið eða úr því.
j ^n Þórði svall móður, og gremjan gróf um sig, og það
Utln hann á sér, að þannig mundi hann varla geta setið á
<aPsmunum sínum, senn hvað liði.
^igþrúður kona hans sá hvað honum leið; hún þekti skap
5lls af náinni viðkynningu og var sárhrædd um, að hann
111 að hlaupa á sig og slöngva fram ótilhlýðilegum orðum,
hi
kyn
i **v' iu au\ja a oiy uy oiuuyva iic4íh
2ar minst varði, ef þessu yndi fram.
, ^ví Sigþrúði fanst — hún gat ekki að því gert — henni
anst blíðuatlotin full-þrálát og tímafrek, svona um hásláttinn.
. alítið mundu þau þó voltur mikillar einlægni, ástar og ham-
ln9iu og áttu, ef svo væri, mikinn rétt á sér.
tn verst var, að hennar glögga móðurauga gat ekki séð
gjj Hssu, hvort Þorgerður væri fyllilega ánægð, þrátt fyrir
Hn miklu og voldugu ytri tákn ástarinnar. —
kvöldið skálmaði Þórður inn í búrið til konu sinnar.
‘Hvernig lízt þér á aðfarirnar, kona?« spurði hann og blés
10 hart.