Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 39
^’MREIÐIn ÁSTARHÓTIN 119 ^onnunum í sveitinni heima. ]áyrði hennar var honum því auðsótt. Ekki var trútt um, að á hana svifi að eiga í vændum að niægjast við hinn mikilsvirta borgara í Reykjavík, Davíð aupmann, og eftir að þau hjónin vissu um samdrátt þeirra snars, tóku þau Þorgerði með mikilli alúð og nærgætni, sem ''a^ti hjá henni þakklátsemi. Hún kunni líka einkar vel við 'oýli þeirra hjóna og öll þau dýru og fallegu húsgögn, sem . yoru innanstokks. En á hinn bóginn fylgdu sambandinu Óskar þessi feikimiklu ástaratlot, sem henni var ekki að u þægilegt að svara í sömu mynt og lítt vildu samræmast eð!i hennar og hispursleysi. Hún roðnaði mjög í fyrstunni og ^at ekki áttað sig á, að viðeigandi væri að »gera þetta« og 9era svona« fyrir allra augum. En ekki bar á, að foreldrum s«ars eða neinum í kaupmannshúsinu þætti nokkra ögn at- u9avert um þeirra samskifti. Vaninn breiddi því fljótt blæjur Slnar yf|r huga Þorgerðar, og feimnin viðraðist burt. En eigi síður leiddist henni þrálæti atlotanna, og nú var svo komið, hún kendi sig ekki borgunarmann fyrir þeirra endalausu 'ou. þag þæ^i 0g sfzf úr skák, eftir að heim kom, að henni uiaist ekki sú megna óbeit föður síns og viðurkendi með S)alíri sér, að hún væri réttmæt. Pískrið og hlátur-skríkjurnar ^ uinnukonunum vegna þess, er fyrir augu þeirra bar, fanst enni minna um vert, en ekki var þó viðfeldið að vera til a !®9is dag eftir dag. því er Óskar snerti horfði málið þannig við, að frá uPphafi hafði vakað fyrir honum að gera þá hlið trúlofunar- juuar, er ag heiminum vissi, listræna, ef svo mætti að orði ^Ueða. Fyrirmynd hans um þetta var sá kafli skáldsögunnar, elskendurnir ná fyrst saman, er hamingjan er hæst og , an heitust og dýpst. Óskar var víðlesinn á þessu sviði . uienta, og hugur hans var gagnsýrður af þeim unaði, er ^a verður í slíkum lýsingum. En hann varaði sig ekki á því, Va hað, sem hann bauð heitmey sinni upp á af þessu tægi, ..r 1 faun og veru samánsafn ástaratlota úr mörgum skáld- 9um og því langt of íburðarmikið handa einni einstakri varS°"U‘ ^ann iann i36113 sjálfur, er fram í sótti, en örðugt r artur að snúa og tæplega þorandi að lina mikið á takinu, 1 honum, því slíkt mætti skoða sem vott þess, að ástin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.