Eimreiðin - 01.04.1926, Page 39
^’MREIÐIn
ÁSTARHÓTIN
119
^onnunum í sveitinni heima. ]áyrði hennar var honum því
auðsótt. Ekki var trútt um, að á hana svifi að eiga í vændum
að niægjast við hinn mikilsvirta borgara í Reykjavík, Davíð
aupmann, og eftir að þau hjónin vissu um samdrátt þeirra
snars, tóku þau Þorgerði með mikilli alúð og nærgætni, sem
''a^ti hjá henni þakklátsemi. Hún kunni líka einkar vel við
'oýli þeirra hjóna og öll þau dýru og fallegu húsgögn, sem
. yoru innanstokks. En á hinn bóginn fylgdu sambandinu
Óskar þessi feikimiklu ástaratlot, sem henni var ekki að
u þægilegt að svara í sömu mynt og lítt vildu samræmast
eð!i hennar og hispursleysi. Hún roðnaði mjög í fyrstunni og
^at ekki áttað sig á, að viðeigandi væri að »gera þetta« og
9era svona« fyrir allra augum. En ekki bar á, að foreldrum
s«ars eða neinum í kaupmannshúsinu þætti nokkra ögn at-
u9avert um þeirra samskifti. Vaninn breiddi því fljótt blæjur
Slnar yf|r huga Þorgerðar, og feimnin viðraðist burt. En eigi
síður leiddist henni þrálæti atlotanna, og nú var svo komið,
hún kendi sig ekki borgunarmann fyrir þeirra endalausu
'ou. þag þæ^i 0g sfzf úr skák, eftir að heim kom, að henni
uiaist ekki sú megna óbeit föður síns og viðurkendi með
S)alíri sér, að hún væri réttmæt. Pískrið og hlátur-skríkjurnar
^ uinnukonunum vegna þess, er fyrir augu þeirra bar, fanst
enni minna um vert, en ekki var þó viðfeldið að vera til
a !®9is dag eftir dag.
því er Óskar snerti horfði málið þannig við, að frá
uPphafi hafði vakað fyrir honum að gera þá hlið trúlofunar-
juuar, er ag heiminum vissi, listræna, ef svo mætti að orði
^Ueða. Fyrirmynd hans um þetta var sá kafli skáldsögunnar,
elskendurnir ná fyrst saman, er hamingjan er hæst og
, an heitust og dýpst. Óskar var víðlesinn á þessu sviði
. uienta, og hugur hans var gagnsýrður af þeim unaði, er
^a verður í slíkum lýsingum. En hann varaði sig ekki á því,
Va hað, sem hann bauð heitmey sinni upp á af þessu tægi,
..r 1 faun og veru samánsafn ástaratlota úr mörgum skáld-
9um og því langt of íburðarmikið handa einni einstakri
varS°"U‘ ^ann iann i36113 sjálfur, er fram í sótti, en örðugt
r artur að snúa og tæplega þorandi að lina mikið á takinu,
1 honum, því slíkt mætti skoða sem vott þess, að ástin