Eimreiðin - 01.04.1926, Side 40
120
ÁSTARHÓTIN
EIMRElÐI^
væri í rénun, en það var eigi. Honum þótti vænt um stúlk'
una og fann, þar sem Þorgerður var, heilbrigði og lífskjarna^
sem mundi, er tímar liðu fram, gera hann ístöðumeiri, styr!<"
ari og dáðafrjórri.
Þannig var þá trúlofuninni komið í óþægilega sjálfheldUr
vegna þess ofsa og öfga atlotanna, sem fylgt höfðu henni fra
upphafi og reyndust hugum elskendanna einungis óhollusta,
er fram í sótti, og gerði það að verkum, að ástin tók a^
slappast Þorgerði og ónot fóru um huga Óskars, en gremi3
svall Þórði bónda í brjósti.
Og einhver breyting hlaut á að verða, hún var óhjákvaemi
leg. Þau fundu það bæði hjónaleysin, þótt enn héldu þaU
uppteknum hætti, og andgufur þeirra fléttuðust saman al
daga. ^
Og breytingin var snögg. Hún kom eins og fagurt upPr
á útsynningsbyl yfir Þórð bónda. .j
Einn morguninn, er hann kom út á hlaðið og skygndist 1
veðurs, var þar komin Þorgerður dóttir hans í vinnufoiulT!
sínum.
»Nú vil ég fá hrífuna mína, pabbi«, sagði hún.
»Það var að tarna«, svaraði Þórður. Hann lagði ekki
inn trúnað á orð dóttur sinnar í fyrstu, en er hann tók 3
virða hana betur fyrir sér, glaðnaði yfir svip hans, og vonar
neisti fór að ylja upp huga hans. Honum þótti þó viss
að þreifa fyrir sér um málavexti, áður en hann hrósaði hapP1
»Hrífuna þína segirðu. Ætli þú hafir ekki öðrum hnöpPu
að hneppa, Gerða mín, ef að vanda lætur*.
»Nei, pabbi, nú vil ég ekki meira. — Nú er ég laus«- ^
»Má ég skilja þetta svo, að trúlofunin þín sé uppha^n ‘
spurði Þórður dálítið hikandi, en venju fremur hýr á sv>P
»Þú mátt ekki reiðast mér, pabbi — þetta var- flan i ^
unni, og nú er mín þolinmæði þrotin. — Hann hefur '"'e^
mér mikið góður, en þetta á ekki við mig. — Líklega
ég aldrei framar við karlmann kend«.
»0g hvort ég reiðist þér«, sagði Þórður, og gleðin
aði í málrómi hans. — »Aldrei við karlmann kend seg
Við skulum nú sjá, ekki úrhættis með það, Gerða mín-
irð»'