Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 40

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 40
120 ÁSTARHÓTIN EIMRElÐI^ væri í rénun, en það var eigi. Honum þótti vænt um stúlk' una og fann, þar sem Þorgerður var, heilbrigði og lífskjarna^ sem mundi, er tímar liðu fram, gera hann ístöðumeiri, styr!<" ari og dáðafrjórri. Þannig var þá trúlofuninni komið í óþægilega sjálfheldUr vegna þess ofsa og öfga atlotanna, sem fylgt höfðu henni fra upphafi og reyndust hugum elskendanna einungis óhollusta, er fram í sótti, og gerði það að verkum, að ástin tók a^ slappast Þorgerði og ónot fóru um huga Óskars, en gremi3 svall Þórði bónda í brjósti. Og einhver breyting hlaut á að verða, hún var óhjákvaemi leg. Þau fundu það bæði hjónaleysin, þótt enn héldu þaU uppteknum hætti, og andgufur þeirra fléttuðust saman al daga. ^ Og breytingin var snögg. Hún kom eins og fagurt upPr á útsynningsbyl yfir Þórð bónda. .j Einn morguninn, er hann kom út á hlaðið og skygndist 1 veðurs, var þar komin Þorgerður dóttir hans í vinnufoiulT! sínum. »Nú vil ég fá hrífuna mína, pabbi«, sagði hún. »Það var að tarna«, svaraði Þórður. Hann lagði ekki inn trúnað á orð dóttur sinnar í fyrstu, en er hann tók 3 virða hana betur fyrir sér, glaðnaði yfir svip hans, og vonar neisti fór að ylja upp huga hans. Honum þótti þó viss að þreifa fyrir sér um málavexti, áður en hann hrósaði hapP1 »Hrífuna þína segirðu. Ætli þú hafir ekki öðrum hnöpPu að hneppa, Gerða mín, ef að vanda lætur*. »Nei, pabbi, nú vil ég ekki meira. — Nú er ég laus«- ^ »Má ég skilja þetta svo, að trúlofunin þín sé uppha^n ‘ spurði Þórður dálítið hikandi, en venju fremur hýr á sv>P »Þú mátt ekki reiðast mér, pabbi — þetta var- flan i ^ unni, og nú er mín þolinmæði þrotin. — Hann hefur '"'e^ mér mikið góður, en þetta á ekki við mig. — Líklega ég aldrei framar við karlmann kend«. »0g hvort ég reiðist þér«, sagði Þórður, og gleðin aði í málrómi hans. — »Aldrei við karlmann kend seg Við skulum nú sjá, ekki úrhættis með það, Gerða mín- irð»'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.