Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 41
e,MREIÐIN ÁSTARHÓTIN 121 kU barft að ná þér fyrst, það er satt. Mikið þarftu nú að la na þig vej effjr þetta bannsett ekki sen flangur*. y, langar til að biðja þig um hest og mann til að flytja ann ýf jj Eyrina í dag. Strandferðaskipið fer þar um á ^0r9un, svo þá kemst hann strax heim á leið. Og þá er Þessu lokið*. *Vertu viss um það, Gerða mín; eftir hádegið í dag skai . 1 yerða eftir minsti urmull af Reykjavíkur-ómenskunni í ^’ium húsum«. Og Þórður vildi efna loforð sitt, víst var um það. Sam- ncJls var maður sendur í hrossaleit upp í Hvamma, og alt a tjá og tundri á Hraunsmúlabænum. — ^nginn vissi til hlítar, hvað hjónaefnunum hafði farið á milli ^völdið áður; flest fólkið var háttað. Þó var nokkur stúlkna- li^líllUr í göngunum og frambænum, en ekki bar þeim saman það, vinnukonunum, hvað heyrst hefði frá gestastofunni, r sem þau voru. Sumar sögðu, að Þorgerður hefði grátið I l0> aðrar töldu, að styggleiki hennar og harðyrði hefði ^gsamlega yfirgnæft; en hvað sem sannara var, þá var á- °rSUr ^eirra orÖaskifta sá, að trúlofuninni hafði verið slitið. skar reis tímanlega úr rekkju þennan daginn, og stundu k rir hádegi stóð hann altýgjaður á hlaðvarpanum. Hann hafði þ.a Sigþrúðj inni í göngum, fáa aðra af heimilismönnum. p°r hafði hann ekki séð, átti enda ekkert vantalað við hann. í ^°armaðurinn var stiginn á bak og sneri hesti sínum niður b rÖðina, þá tók Óskar og sinn reiðskjóta, leiddi hann að entu9ri bakþúfu og hóf sig upp í hnakkinn. bú erpur stóð úti í skemmu, og hafði hann auga á ferð- s( na°inum út um rifu á skemmuþilinu. Hann hafði ásett sér ^engilega að hafa sig ekki í frammi og láta Óskar ekki b '11a a sig kveðju. En nú, er hann sá að Óskar leitaði að r?u u> blossaði upp hans lengi bælda skap. e 3uþúfa! — Slíka ómensku fullvaxins manns gat hann með „ . möti þolað afskiftalausa, sízt manns, er staðið hafði svo út r.n hlóðtengdum við hann sjálfan. — Bakþúfu! Hann stökk hehT s^emmudyrunum eins og kólfi væri skotið með, hnapp- j U reidda um öxl, og brunaði þvert yfir hlaðið. Sama vetfangi skaust kona hans út úr bæjardyrunum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.