Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 41
e,MREIÐIN
ÁSTARHÓTIN
121
kU barft að ná þér fyrst, það er satt. Mikið þarftu nú að
la na þig vej effjr þetta bannsett ekki sen flangur*.
y, langar til að biðja þig um hest og mann til að flytja
ann ýf jj Eyrina í dag. Strandferðaskipið fer þar um á
^0r9un, svo þá kemst hann strax heim á leið. Og þá er
Þessu lokið*.
*Vertu viss um það, Gerða mín; eftir hádegið í dag skai
. 1 yerða eftir minsti urmull af Reykjavíkur-ómenskunni í
^’ium húsum«.
Og Þórður vildi efna loforð sitt, víst var um það. Sam-
ncJls var maður sendur í hrossaleit upp í Hvamma, og alt
a tjá og tundri á Hraunsmúlabænum. —
^nginn vissi til hlítar, hvað hjónaefnunum hafði farið á milli
^völdið áður; flest fólkið var háttað. Þó var nokkur stúlkna-
li^líllUr í göngunum og frambænum, en ekki bar þeim saman
það, vinnukonunum, hvað heyrst hefði frá gestastofunni,
r sem þau voru. Sumar sögðu, að Þorgerður hefði grátið
I l0> aðrar töldu, að styggleiki hennar og harðyrði hefði
^gsamlega yfirgnæft; en hvað sem sannara var, þá var á-
°rSUr ^eirra orÖaskifta sá, að trúlofuninni hafði verið slitið.
skar reis tímanlega úr rekkju þennan daginn, og stundu
k rir hádegi stóð hann altýgjaður á hlaðvarpanum. Hann hafði
þ.a Sigþrúðj inni í göngum, fáa aðra af heimilismönnum.
p°r hafði hann ekki séð, átti enda ekkert vantalað við hann.
í ^°armaðurinn var stiginn á bak og sneri hesti sínum niður
b rÖðina, þá tók Óskar og sinn reiðskjóta, leiddi hann að
entu9ri bakþúfu og hóf sig upp í hnakkinn.
bú erpur stóð úti í skemmu, og hafði hann auga á ferð-
s( na°inum út um rifu á skemmuþilinu. Hann hafði ásett sér
^engilega að hafa sig ekki í frammi og láta Óskar ekki
b '11a a sig kveðju. En nú, er hann sá að Óskar leitaði að
r?u u> blossaði upp hans lengi bælda skap.
e 3uþúfa! — Slíka ómensku fullvaxins manns gat hann með
„ . möti þolað afskiftalausa, sízt manns, er staðið hafði svo
út r.n hlóðtengdum við hann sjálfan. — Bakþúfu! Hann stökk
hehT s^emmudyrunum eins og kólfi væri skotið með, hnapp-
j U reidda um öxl, og brunaði þvert yfir hlaðið.
Sama vetfangi skaust kona hans út úr bæjardyrunum og