Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 46

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 46
126 ÓSVNILEG TENGSL EIMRE1Ð,pí »himinsins her« á göngu sinni, hvað það sé, sem búi til ur honum ýmist smærri sólkerfi með einni eða tveim sólum L eða stærri sólhverfi með fjölmörgum sólum, eða jafnvel hei|a vetrarbraut, þá fáum við aftur sama svarið, að það séu ósým' leg orkutengsl, aðdrátturinn milli stjarnanna, hvers eðiis sem hann annars er. Stundum er þó eins og orkutengsl þessi verð' sýnileg og birtist okkur í norðurljósalogunum. En þá verður okkur að hugsa líkt og skáldið: Frá sjöunda himni að ránar rönd stíga röðlarnir dans fyrir opnum tjöldum, og ljóshafsins öldur með fjúhandi földum falla og ólga við skuggaströnd. Það er eins og leikið sé huldri hönd hringspil með glitrandi sprotum og baugum. — Nú mænir alt dauðlegt á lífsins lönd frá lokuðum braufum, frá myrkum hauoum, og hrímklettar stara við hljóðan mar til himins með krystallsaugum. Og nú ljósið sjálft? — Það flyzt á ósýnilegum öldum fra hinum fjarstu stjörnum. Og um hvað ber það okkur boð? p _ tilkynnir okkur, hvort stjarnan sé að fjarlægjast okkur eða 113 lægjast. Og ef við flettum ljósgeislanum í sundur í litsjánni, kou13 huliðsrúnir í ljós í litrófinu svonefnda, stafrófi alheimsvíða unnar. Með hinum ljósu eða dökku rákum, sem í því bina ’ tilkynnir það okkur, hvaða efni séu í stjörnu þeirri, sem l)°s stafar frá, og í hvaða ástandi hún sé, sveipuð eldlegu Sul hvolfi eða ekki. Alt þetta ber ljósgeislinn okkur boð um. er boðberi himnanna; hann segir okkur, hvaða efni sé í hn° unum, af því að þeir gera ýmist að sjúga í sig eða varpa sér ljósgeislum þeim, er samsvara sveifluhraða þeirra. . Þannig ríkir þá eitt og hið sama, orkan og orkutengsliu. 1 P smæsta sem því stærsta, í frumögninni, frumþokunni og fullpr0 sólkerfum. Og öll helztu heimsöflin, rafmagn, segulmagn, l)oS hiti, eru boðberar þessa allsherjarafls, þessarar alheimsorku, s er, lifir og hrærist í öllum hlutum. En það dásamlegasta við °r' þessa er það, að hún lýtur alstaðar sömu eða mjög svipu° ^ lögmálum. Frumögnin og sólkerfið eru bygð því ” sama hætti, og rafmagn, segulmagn og Ijós lúta því nær söm11'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.