Eimreiðin - 01.04.1926, Page 47
^'MREIÐIN
ÓSVNILEG TENGSL
127
e^a mjög svipuðum lögmálum. Því er ekki að kynja, þótt
menn hugsi sér þetta alvald, sem í öllu býr, í líki almáttugrar
°9 alviturrar veru, er hafi skapað alt þetta eftir sínu eilífa
vísdómsráði og sett því lögmál þau, sem það lýtur. —
Lítum nú þessu næst á þau lífrænu tengsl, sem við sjálf og
það, sem lífsanda dregur, virðist orðið til fyrir. í kjarnanum
! ^Veriu eggi og í hverri lifandi frumu koma smáagnir nokkrar
’ ^iós, er nefnast litbeygjur (chromosomata) bæði um það
eYh, sem eggin frjóvgast og eru að verða að nýjum lífsver-
Vtn. og eins þegar frumurnar í líkamanum skifta sér, meðan
ann er að vaxa, og þær eru að verða að tveimur eða fleirum
nVlum frumum. Litbeygjur þessar eru hinir eiginlegu arfberar
ra hyni til kyns, flytja kynkostina og kyngallana úr föður- og
^oðurætt frá kynslóð til kynslóðar á okkur ósýnilegan og okkur
enn óskiljanlegan hátt. Og þær vefa sín í milli alla líkamavefi
e°ra. búa til hina líkamlegu tjaldbúð okkar, sem við ýmist
j,reVkjumst af ega drögumst með eins og byrði alt okkar
1 • Svo dásamlegt er hið þögla, ósýnilega samstarí þessara
Slnáagna og líkamspartanna yfirleitt, á meðan við höldum lífi
heilSU| að ekkert í ríki náttúrunnar er jafn dýrlegt og það.
luhdómar og kvillar eru yfirleitt ekki annað en einhverskonar
uuun á þessu undraverða samstarfi, og þetta ósýnilega marg-
samstarf, er lýsir sér í endurnæringu, vexti og æxlun,
er bað, sem viðheldur öllu lífi.
^essi ósýnilegu tengsl verða þó ef til vill enn merkilegri
°9 miklu víðtækari, er við komum að hinum skyni og viti
0rnu verum og athugum sambandið þeirra í milli. Það
Vhir raunar ekki merkilegt, af því við erum orðin því svo
p°n> þótt við sjáum og heyrum hversdaglega hvert til annars.
n betta hvílir þó líka á ósýnilegum tengslum, örsmáum ljós-
a asveiflum og margfalt stærri hljóðöldum, er líða frá hlutum
e9 Persónum inn um skilningarvit vor. Það þótti merkilegra,
e9ar raddsíminn var fundinn nú fyrir réttum 50 árum og
^enn fóru að geta talast við hús úr húsi, borg úr borg og
þ Um breiðar bygðir. Þó þóttust menn enn skilja nokkuð í
ssu af ag menn héldu, að símaþráðurinn bæri hljóðið á
1 Þeirra, en raunar snúast hljóðöldurnar þar upp í rafsegul-
Ur °S þær aftur upp í hljóðöldur í heyrnartóli hlustandans.