Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 48

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 48
128 ÓSVNILEG TENGSL EIMREIDlN Merkilegast þótti þó það, er menn fyrir tæpum 30 árum fóru að geta talað þráðlaust langar leiðir, en þá upp úr því kom víðvarpið til sögunnar. Þar er eins og menn vita ekkert syni' legt né áþreifanlegt samband lengur milli þess, sem talar, °S þess eða þeirra, sem hlusta. En aftur eru það ósýnilesar’ voldugar rafmagnsöldur, sem hér er um að ræða. Víðvarps' stöðin varpar rafmagnsöldunum víða vegu og alt í kring og sterkur ljósgjafi, sem varpar ljósinu frá sér eins langt oS orkan nær. Og það eru þessar rafmagnsöldur, sem aftur snu- ast upp í hljóðsveiflur í viðtökutækjum hlustenda. En eru þá til nokkur fleiri ósýnileg tengsl en þessi? 5a’ nú kem ég einmitt að merkilegustu tengslunum, andlegu °S veraldlegu tengslunum, er gera okkur öll fyrst og frems* að tilfinningaríkum viti bornum verum og síðan að þjóð, setl) talar sömu tungu og á sömu sögulegu minningar. Lítum Þa fyrst á þessi andlegu tengsl. Þið vitið það öll, að ekki þarf nema eitt augnatillit til þesS að vekja hjá manni hinar heitustu hvatir og óskir. Hvað veld ur því t. d., að maður verður ástfanginn? Hvarmbragð eitl, það undrum veldur, instu flýgur gengum taug; það var heitt, ó, það var eldur, þaðan líf og kraftur flaug. Hvernig stendur á þessu? Jú, áhrifin utan að, ljósvaka sveiflurnar, vekja ákaft orkustreymi í líkama og sál æskn mannsins, þegar hann verður ástfanginn. Hann er þá unC^r það búinn, að kveikt sé í honum, og hugur hans stendur áður en hann veit sjálfur af, í björtu báli og knýr hann til athafa3- í sjálfum honum eru svo nefndir magnar (hormones), er flV*la boðin um allan líkamann. Þið vitið það líka öll, að eitt einasta orð getur tendrað h finningar okkar, ýmist sært okkur eða kætt: Hjartað líkist hörpu naemri, hljómar strax og snortið er, má það ei við. meðferð slæmri, merkin öll það lengi ber.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.