Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 49
eiMREIÐIN ÓSÝNILEG TENGSL 129 Taugar okkar tilfinninga titra jafnt af gleði og sorg; orðin kæla eða stinga, er þau koma í hugarborg. Leikum mjúkt á mannlegt hjarta, munum, að það finnur til, munum, að það kann að kvarta, ef klúrt er Ieikið orðaspil. En hvernig stendur á þessu, munuð þið spyrja, hvernig s*endur á því, að orðin gera þannig ýmist að særa menn eða Sleðja? Jú, það hvílir einmitt á hinum andlegu tengslum, flu9tengslunum sem svo eru nefnd. Þegar ég nú tala til ykkar, þá heyrið þið í raun réttri ekki annað en hljóð og hljóma. En þið rennið hugrenningum sjálfra V^kar yfir í hljómana og hljóðin og Ieggið í þau líka merkingu °9 sjálfur ég. En hvað er merking? Merkingin er ekki annað en hugrenningar þær, er þið hafið vanist á að tengja við orðin e^a við hluti og persónur í ykkar eigin huga í uppeldinu og í Samneyti ykkar við aðra menn. En sjálft samneyti manna er ^nskonar víðvarpskerfi. Öll erum við hvert um sig einskonar ^varpsstöðvar, er sendum frá okkur ýmiskonar merki og tákn 11 annara manna. Og öll höfum við ýmiskonar viðtök í huga °kkar, er taka við táknum þessum og túlka þau með hug- renningatengslunum á nokkurn veginn réttan hátt, nema þegar einhver misskilningur kemur upp á milli manna. A þessum ósýnilegu andlegu tengslum hvílir nú alt félagslíf j kar, alt þjóðlíf okkar, tunga okkar, arfsögn og saga bæði að 0fnu og nýju; á því hvílir öll þekking okkar og lærdómur, alt ramtak okkar og samtök. Á því hvílir það, að við erum öll öa 9etum orðið, ef því er að skifta, samþola, samhuga og fnntaka, eða þá þvert á móti, hvert öðru fjandsamleg, sundur- þVkk 0g óvinveitt. Pyrir þetta andlega samneyti sín á milli geta menn nú °fnað til allskonar félagsskapar og til víðtækrar samvinnu, ar sem ein höndin styður aðra og þær allar í sameiningu Vlaua þag Verk léttilega, sem fáum höndum eða einni hefði r þungt eða jafnvel ofurefli. En í þessu andlega samneyti atltla í milli getur líka ein höndin risið gegn annari og rifið 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.