Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 50

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 50
130 ÓSÝNILEG TENGSL EIMREIÐIN það niður, sem hin byggir upp. Því þegar fjandskapurinn gýs upp milli manna og þjóða, þá rís maður gegn manni, stélt gegn stétt og þjóð gegn þjóð, og þá gýs upp ófriðareldurinn, sem öllu eyðir. Samt sem áður verðum við öll samþola eftiT sem áður, hljótum að súpa seyðið af orðum og gjörðum hvers annars. Ég skal nefna dæmi. Það eru nú um 20 þúsund manns, sem stunda sjávarútveg á Islandi, og alt líf okkar Islendinga hangir svo að segja J þessari einu taug, alt mæðir á þessari einu atvinnugrein, ÞV1 að landbúnaðurinn er ekki orðinn nema tæpur áttungur allrar framleiðslunnar. Það liggur því í augum uppi, að allri þi^' inni er stefnt í voða, ef nokkrar hömlur eru lagðar á sjávar' útveginn aðrar en þær, sem nauðsynlegar eru, hvort heldur er af náttúrunnar hálfu eða mannanna. Þegar hafísinn legst að landinu eða einhver landfarsóttu1 geisar eða einhver önnur óáran dynur yfir þjóðina, þá finnum við fljótt, að við erum öll samþola og hljótum að bera hvert annars byrðar. En margt annað ólán getur líka hent okkur, og sjálfskapar' vítin, er af sundurlyndinu stafa, eru einna verst. Það er nU orðið alsiða um öll lönd, að verkbönn og verkföll séu hafm, þegar einhver misklíð rís á milli stéttanna, og sá siður hefur nú einnig fluzt til okkar. Þessi vinnustríð geta stundum verl, sjálfsögð nauðvörn, þegar annarhvor aðilinn fer of lanð^ kröfum sínum eða atvinnugreinin getur ekki lengur borið kröfur þær, sem til hennar eru gerðar; en að þeim ætti þó aláre’ að hrasa að rasanda ráði, því að þau verða jafnaðarleS3 öllum aðiljum og þjóðfélaginu í heild sinni til meins og Hér var nýlega stofnað til verkfalls meðal verkamanna og verkbanns af hálfu vinnuveitenda. Þótt það stæði ekki nema nokkuð á aðra viku, mun það hafa kostað verkamenn her Reykjavík eitthvað á annað hundrað þúsund krónur í vinn,^j tjón, og vinnuveitendur munu heldur ekki hafa spunnið sl við það, þegar öllu er á botninn hvolft. En þetta sýnir, ^ ósýnileg fjárhagstengsl eru milli allra þeirra, er vinna sama starfi, og jafnvel milli allrar fjelagsheildarinnar. OS P sýnir, að verkbönn og verkföll eru tvíeggjuð sverð, er =
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.