Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 60

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 60
140 LOFTFERÐ VFIR EYSTRASALT eimreiðin um), sem var bárótt eins og þakjárn. Bolnum er skift í þrent: fremst er stjórnklefi, aftast flutningsrúm, en farþegaklefi 1 miðjunni, hinn vistlegasti og þægilegasti, þó lítill sé (sjá mynó í síðasta hefti Eimr., bls. 54). Þegar ég kom inn í klefann, voru þar tveir farþegar fyrir og sátu í aftursætunum. settist í annan fremra stólinn, en hinn var auður, og lögðum við þar yfirhafnir okkar og handtöskur. Eg kastaði kveðju á farþegana, þýzkan kaupmann °S sænska hjúkrunarkonu. Eg spurði þau bæði sömu spurningar: hvort þau hefði fiogið fyrr. Bæði svöruðu neitandi. Við vorum öll sömu byrjendur. Að vörmu spori settust flugustjóri og vélamaður í sín sseti í stjórnklefa, gangvélin var sett í hreifingu, skrúfan framan á fór að snúast, og flugan Iét frá landi. Stinningskaldi var 3 vestan og sjóskíðin hjuggu illyrmislega á kröppum bárunum- Við fórum í löngum sveig út á höfn — alt í einu var ems og flugan lægi grafkyrr á lygnum sjó. Ég leit út um gluSS' ann: við vorum uppi í loftinu! Ég neyðist til að geta þess hér, að ég er allra manna lofthræddastur. Ef ég lít fram af hamrabrún, eða þó sé nema úr glugga á 3. eða 4. hæð í húsi, fæ ég óþolau 1 seyðingsverk í fæturna og upp eftir leggjunum. Mér þV^Jr líklegt, að ég hafi hrapað úr fuglabjargi í einhverri fyrr‘ 1 veru, og komið standandi niður. Ég er líka ákaflega sjóveikur- Svo að satt að segja hugði ég misjafnt til ferðalagsins °S þótti margt geta orðið mér til óþæginda. En alt fór betur erl við mátti búast. Þó að flugan svifi áfram í 500 metra hm fann ég ekki til svima né lofthræðslu. Mér fanst hún lágt og líða hægt, og var þó meðalhraðinn 120 km. (16 m' u á klukkustund. Þegar ég hafði náð mér eftir mestu undrunm® yfir að vera ekki lengur jarðbundinn, var fyrsta hugsun þetta: svona er sjálfsagt að ferðast, svona hefur a/taf ve sjálfsagt að ferðast. Fyrst í stað var nóg að athuga. Útsýnið yfir Helsinð °r^ var ágætt, höfnina, Sveaborg, skerin út til hafs, vötn oð ^ inn til lands. En annars verður varla sagt með sanni, . náttúrufegurð njóti sín úr loftinu. Myndin er líkari landa , en málverki. Því er heppilegt fyrir hvern þann, or
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.