Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 68
148
SÁLRÆNAR LJÓSMVNDIR
ElMRElÐlN
Það er ekki nema eðlilegt, að vér séum í upphafi t°r'
tryggnir gagnvart fyrirbrigðunum. Þau virðast svo óskiljanle5
og oft svo undursamleg. Enginn fær gengið úr skugga nm
raunveruleik þeirra annan veg en með margendurtekin111
reynslu og fyrir mikil heilabrot. Um margs konar blekkinS
eða ímyndanir geiur verið að ræða. Öll hin dularfulhi fvrir
brigði sýnast vera svo undarlega háð miðlinum og vitundar
lífi hans.
Sé unt að nota ljósmyndavélina við rannsókn fyrirbnS
anna, og girða fyrir öll svik og pretti við tilraunina, þá ne
ljósmyndavélin þann mikla kost fram yfir augu rannsóknaf
mannanna, að hún getur ekki orðið fyrir skynvillum. Auk ÞeS5
vitum vér, að Ijósmyndaplatan er næmari mannsauganu
getur skilað mynd af því, sem mannsaugað greinir ekki.
Frá því ég heyrði fyrsta sinni getið um þessi fyrirbriS ’
hefur mig langað meira til að geta gengið úr skugga um P
en til flests annars.
Ég var svo heppinn sumarið 1910, er ég kom til L°n ^
í byrjun júlímánaðar, að þangað var nýkominn maður.
kunnur varð í fjórum heimsálfum fyrir þennan dularfulla n ^
leika. Hann hét Edward Wyllie, var af skozkum aettuWi
fæddur austur í Calcutta á Indlandi. Við hæfileikann varð v
með þessum hætti: í æsku var honum komið til Ijósmynfl «
og skyldi hann læra þá iðn. Eftir all-langan tíma f°r P -
undarlega að gerast, að hvítleitir blettir eða skellur komP
sumar plöturnar, er hann var viðstaddur myndatökuna
eða
5
ífaðir
framkvæmdi hana. Enginn skildi, hvernig á þessu s^'.jau„
mikil brögð urðu að þessu, að húsbóndi hans og l®rl ,g.
þóttist ekki geta haft hann lengur, þar eð svo margar
myndaplötur ónýttust fyrir hvítu skellurnar, sem á þmr
Aumingja Wyllie varð því að hætta við að nema ÞessamUr
og sneri sér nú að akuryrkju. Honum féll sú vinna tr g
illa, og hann leitaði aftur til borgarinnar. Nú tók hann
ráð, að setjast að í Calcutta sem sjálfstæður ljósmyndar1, ^
virtist nú ganga vel; hann tók Ijósmyndir af mönnum, an ^jr
að nokkuð kæmi á plöturnar aukreitis. Liðu svo n° ^
mánuðir. En síðan hófst sami leikurinn af nýju, hvítu
urnar fóru að koma aftur á plöturnar og spilla myn