Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 85

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 85
EiMREIÐIN UM VILHJÁLM STEFÁNSSON 165 t>essari skoöun. En Vilhjálmur átti eftir að fara aðra ennþá þýðingar- ínflri °9 lengri för en þessa. Árið 1913 var hann gerður að foringja fyrir '°angri þeim hinum mikla, sem Kanadasfjórnin gerði út, til þess að rannsaka svæðin meðfram norðurströndum Kanada og Alaska. Stóð leið- angur þessj yfjr f 51/2 ár> og er lengsti heimskautaleiðangur, sem nokk- Urntíma hefur verið farinn. Hafði Vilhjálmur í för með sér fleiri vísinda- menn og sérfræðinga en nokkur annar heimskautafari hafði áður haft, og ^ auk þess vel út búinn að tækjum og öðrum nauðsynjum. Samt lenti Unn í hinum mestu hrakningum og svaðilförum, en með dugnaði sínum, þ . es,u og hyggindum sigraði hann allar torfærur. Mikið af tækjum ^ 'ni og útbúnaði, sem hann hafði að heiman með sér í för þessa, misti me^ s^'Plnu «HarIuk“, sem fórst í ísnum 11. janúar 1914 í grend áð ^rangelseyju. Varð honum því áhaldaleysi oft að baga, en samt sem Ur var för hans öll hin frækilegasta og hafði geysimikinn vísindalegan ^an9ur. Hann rannsakaði alt að 100.000 enskra fermílna svæði af áður , nnu landi og hafi, framkvæmdi mjög merkar straumrannsóknir og gs^,arin®lingar og hélt auk þess áfram að kynna sér siði og lifnaðarháttu ^103. enda mun enginn vera þeim jafn gagnkunnugur eins og hann. ism ^lhjálm hefur hinum fræga norðurpólfara Peary aðmírál nýlega far- bannig 0rð opinberlega, að enginn heimskautafari standi honum á . 0|> vegna hans miklu andlegu og líkamlegu hæfileika ásamt óbilandi Pieki og heilbrigðri skynsemi (common sense). rita 1 ,'mur Stefánsson hefur ritað margar bækur um ferðir sínar. Hann Sa a enska tungu og er gæddur góðum rithöfundarhæfileikum. Frá- Vernars,'ll hans er einkar ljós og skemtilegur. Sumar bækur hans hafa ^an ^^^ar n ýms mál, þar á meðal þýzku og sænsku. Fyrsta ferðabók s My Ljfe utiffr f/jg Eskimo kom út 1913, en auk hennar eru þessar "'erk lf as>ar: Jjle Ftiendly Arctic, The Northward Course of Empire, j!o^,,ers of the Great North og The Adventure af Wrangel Island, sem nVÍn Ul s'®ast^ið ar- í bókum þessum hefur Vilhjálmur ekki aðeins lýst nVjuUl-^ndflæmum og nýjum kynflokkum, heldur hefur hann varpað alveg lagt* ^*r ^°n<^ norðursins og íbúa þeirra. Hann hefur svo að segja (s^ ,®rundvöll að nýrri fræðigrein um hið sanna eðli heimskautalandanna. fj6st Vls>ndamenn styðjast við kenningar hans í rannsóknum sínum, og Ve^ r sk°ðanir hans hafa verið viðurkendar af háskólakennurum víðs- jjj Um heim og eru teknar upp í kenslubækur, enda hefur hann hlotið 0 nonar viðurkenningu frá ýmsum vísindastofnunum fyrir störf sín ^"nsóknir. 'nda| ,a'mur Stefánsson hefur auk bóka sinna ritað fjölda greina, vís- f6r . ®s °9 almenns eðlis, í amerísk og ensk tímarit. Grein sú, sem hér sag( 3 e^'r> birtist í janúarhefti tímaritsins Forum þ. á. Það hefur verið hansUnr '^Hhjálm, að hann væri bæði vísindamaður og spámaður. Grein ^ er þess vitni, að æði mikið sé hæft í þessu. arandi en þessum fáu orðum lýkur, verður að geta þess, hvernig eftir- 9rein Vilhjálms er til komin. I síðasta septemberhefti fyrnefnds
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.