Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 85
EiMREIÐIN
UM VILHJÁLM STEFÁNSSON
165
t>essari skoöun. En Vilhjálmur átti eftir að fara aðra ennþá þýðingar-
ínflri °9 lengri för en þessa. Árið 1913 var hann gerður að foringja fyrir
'°angri þeim hinum mikla, sem Kanadasfjórnin gerði út, til þess að
rannsaka svæðin meðfram norðurströndum Kanada og Alaska. Stóð leið-
angur þessj yfjr f 51/2 ár> og er lengsti heimskautaleiðangur, sem nokk-
Urntíma hefur verið farinn. Hafði Vilhjálmur í för með sér fleiri vísinda-
menn og sérfræðinga en nokkur annar heimskautafari hafði áður haft, og
^ auk þess vel út búinn að tækjum og öðrum nauðsynjum. Samt lenti
Unn í hinum mestu hrakningum og svaðilförum, en með dugnaði sínum,
þ . es,u og hyggindum sigraði hann allar torfærur. Mikið af tækjum
^ 'ni og útbúnaði, sem hann hafði að heiman með sér í för þessa, misti
me^ s^'Plnu «HarIuk“, sem fórst í ísnum 11. janúar 1914 í grend
áð ^rangelseyju. Varð honum því áhaldaleysi oft að baga, en samt sem
Ur var för hans öll hin frækilegasta og hafði geysimikinn vísindalegan
^an9ur. Hann rannsakaði alt að 100.000 enskra fermílna svæði af áður
, nnu landi og hafi, framkvæmdi mjög merkar straumrannsóknir og
gs^,arin®lingar og hélt auk þess áfram að kynna sér siði og lifnaðarháttu
^103. enda mun enginn vera þeim jafn gagnkunnugur eins og hann.
ism ^lhjálm hefur hinum fræga norðurpólfara Peary aðmírál nýlega far-
bannig 0rð opinberlega, að enginn heimskautafari standi honum á
. 0|> vegna hans miklu andlegu og líkamlegu hæfileika ásamt óbilandi
Pieki og heilbrigðri skynsemi (common sense).
rita 1 ,'mur Stefánsson hefur ritað margar bækur um ferðir sínar. Hann
Sa a enska tungu og er gæddur góðum rithöfundarhæfileikum. Frá-
Vernars,'ll hans er einkar ljós og skemtilegur. Sumar bækur hans hafa
^an ^^^ar n ýms mál, þar á meðal þýzku og sænsku. Fyrsta ferðabók
s My Ljfe utiffr f/jg Eskimo kom út 1913, en auk hennar eru þessar
"'erk
lf as>ar: Jjle Ftiendly Arctic, The Northward Course of Empire,
j!o^,,ers of the Great North og The Adventure af Wrangel Island, sem
nVÍn Ul s'®ast^ið ar- í bókum þessum hefur Vilhjálmur ekki aðeins lýst
nVjuUl-^ndflæmum og nýjum kynflokkum, heldur hefur hann varpað alveg
lagt* ^*r ^°n<^ norðursins og íbúa þeirra. Hann hefur svo að segja
(s^ ,®rundvöll að nýrri fræðigrein um hið sanna eðli heimskautalandanna.
fj6st Vls>ndamenn styðjast við kenningar hans í rannsóknum sínum, og
Ve^ r sk°ðanir hans hafa verið viðurkendar af háskólakennurum víðs-
jjj Um heim og eru teknar upp í kenslubækur, enda hefur hann hlotið
0 nonar viðurkenningu frá ýmsum vísindastofnunum fyrir störf sín
^"nsóknir.
'nda| ,a'mur Stefánsson hefur auk bóka sinna ritað fjölda greina, vís-
f6r . ®s °9 almenns eðlis, í amerísk og ensk tímarit. Grein sú, sem hér
sag( 3 e^'r> birtist í janúarhefti tímaritsins Forum þ. á. Það hefur verið
hansUnr '^Hhjálm, að hann væri bæði vísindamaður og spámaður. Grein
^ er þess vitni, að æði mikið sé hæft í þessu.
arandi
en þessum fáu orðum lýkur, verður að geta þess, hvernig eftir-
9rein Vilhjálms er til komin. I síðasta septemberhefti fyrnefnds