Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 89

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 89
EiMREIÐIn HEIMSKAUTAHAGAR 169 ^ Nome í Alaska, og hefði leiðin legið um samfelda snjó- °9 hjarnauðn, en sannleikurinn var sá, að leiðin lá um ruddan v®9 í gegn um skóg, og gistihús allmörg á leiðinni. Þótt ekki lengra en ár síðan þetta gerðist, sögðu blöðin, að kuldinn e‘N verið svo mikill á þeim slóðum, sem meðölin voru flutb Um’ að íbúarnir í New-Vork gætu enga hugmynd gert sér Um slíkt. En það sanna er, að kuldinn á þessari leið er álíka e,ns og við Lake Placid og Saranac í New-York fylkinu,. en báða þessa staði sækja menn einkum sér til heilsubótar. til þessa hafa menn einnig gert sér álíka rangar hug- mVndir um sumarhitann í Alaska eins og vetrarkuldann þar. eöurfræðistofnun Bandaríkjanna hefur á hverju ári nú í 30 nr skýrt frá, að hitinn í Fort Vukon í Alaska, sem liggur Vr>r norðan heimskautsbaug, hafi orðið níutíu til níutíu og íirn 0, be m og jafnvel hundrað gráður (á Fahrenheit) í skugganum. 9 flestir féllu í stafi af undrun eða vildu alls ekki trúa,. '9ar fr| þv{ var skýrt, að Harding forseti og menn hans . ekki þolað við fyrir hita sumarið 1923, er þeir dvöldu a,rbanks í Alaska, rétt fyrir sunnan heimskautsbauginn. En Hki nú er ótrúin á Alaska alveg að hverfa. Bæði Banda- ^ ‘lastjórnin og einstakir menn flytja nú hreindýrakjöt frá . eunskautahásléttunum í Alaska. Það er selt á matsöluhúsum 'ew-Vork, og eitt af þessum kjötflutningafélögum hefur ^tofu í Pine-stræti. þ að eru að vísu engin ný sannindi, þótt almenningi séu. je U °t<unn, að í heimskautalöndununum eru stærstu, varan- ^9Ustu og tiltölulega frjósömustu beitilöndin á hnetfinum. En ekk ffr e9 tala um varanleg beitilönd, á ég við þá haga, sem 1 er líklegt, að hægt sé að breyta eða breytt verði í akurlendi. lík' mun nærri’ að íyrir norðan þá línu, þar sem öll eru til, að korn verði ekki ræktað með nokkrum 1 A*í e^Um úrangri, séu að minsta kosti 200.000 fermílur lands fyf. aska, um 2.000.000 fermílur í Kanada og á eyjunum þar q lr Uorðan, og alt að 3.000.000 fermílur í Norður-Evrópu e>jg Slu- Þetta er sama sem yfir 3.000.000.000 ekrur1) lands naestum tvöfalt flatarmál Bandaríkjanna. Sumt af þessu landi !)E ‘n ekra = 4046 □ metr. Þýð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.