Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 89
EiMREIÐIn
HEIMSKAUTAHAGAR
169
^ Nome í Alaska, og hefði leiðin legið um samfelda snjó-
°9 hjarnauðn, en sannleikurinn var sá, að leiðin lá um ruddan
v®9 í gegn um skóg, og gistihús allmörg á leiðinni. Þótt ekki
lengra en ár síðan þetta gerðist, sögðu blöðin, að kuldinn
e‘N verið svo mikill á þeim slóðum, sem meðölin voru flutb
Um’ að íbúarnir í New-Vork gætu enga hugmynd gert sér
Um slíkt. En það sanna er, að kuldinn á þessari leið er álíka
e,ns og við Lake Placid og Saranac í New-York fylkinu,.
en báða þessa staði sækja menn einkum sér til heilsubótar.
til þessa hafa menn einnig gert sér álíka rangar hug-
mVndir um sumarhitann í Alaska eins og vetrarkuldann þar.
eöurfræðistofnun Bandaríkjanna hefur á hverju ári nú í 30
nr skýrt frá, að hitinn í Fort Vukon í Alaska, sem liggur
Vr>r norðan heimskautsbaug, hafi orðið níutíu til níutíu og
íirn
0,
be
m og jafnvel hundrað gráður (á Fahrenheit) í skugganum.
9 flestir féllu í stafi af undrun eða vildu alls ekki trúa,.
'9ar fr| þv{ var skýrt, að Harding forseti og menn hans
. ekki þolað við fyrir hita sumarið 1923, er þeir dvöldu
a,rbanks í Alaska, rétt fyrir sunnan heimskautsbauginn.
En
Hki
nú er ótrúin á Alaska alveg að hverfa. Bæði Banda-
^ ‘lastjórnin og einstakir menn flytja nú hreindýrakjöt frá
. eunskautahásléttunum í Alaska. Það er selt á matsöluhúsum
'ew-Vork, og eitt af þessum kjötflutningafélögum hefur
^tofu í Pine-stræti.
þ að eru að vísu engin ný sannindi, þótt almenningi séu.
je U °t<unn, að í heimskautalöndununum eru stærstu, varan-
^9Ustu og tiltölulega frjósömustu beitilöndin á hnetfinum. En
ekk
ffr e9 tala um varanleg beitilönd, á ég við þá haga, sem
1 er líklegt, að hægt sé að breyta eða breytt verði í akurlendi.
lík' mun nærri’ að íyrir norðan þá línu, þar sem öll
eru til, að korn verði ekki ræktað með nokkrum
1 A*í e^Um úrangri, séu að minsta kosti 200.000 fermílur lands
fyf. aska, um 2.000.000 fermílur í Kanada og á eyjunum þar
q lr Uorðan, og alt að 3.000.000 fermílur í Norður-Evrópu
e>jg Slu- Þetta er sama sem yfir 3.000.000.000 ekrur1) lands
naestum tvöfalt flatarmál Bandaríkjanna. Sumt af þessu landi
!)E
‘n ekra = 4046 □ metr.
Þýð.