Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 91
E‘MREIÐIN
HEIMSKAUTAHAGAR
171
iörðin í Alaska telur nú 17000 hreindýr, og alls eru afkom-
®ndur þessara innfluttu hreindýra nú 350000 að tölu. Tala
feindýranna hefur með öðrum orðum aukist meir en 270
s'nnum á þessum stutta tíma.
^reindýr ganga jafnan sjálfala og eru aldrei hýst. Þau una
Se^ eins vel nyrst í Alaska, þrjú hundruð mílum fyrir norðan
e'niskautsbaug, eins og stórhyrndi nautpeningurinn undi sér
Texas-sléttunum fyrir sjötíu og fimm árum síðan. Fullorðnu
feindýri er ekki hættara við að frjósa í hel eða kafna í byl
en kú að drepast af sólarhita eða drukna í gróðrarskúr. Það
er iafn óeðlilegt, að hreindýrin frjósi í hel eins og að fisk-
arnir drukni í sjó. Öllum dýrum líður vel þar sem þau eiga
fn uppmnaleg heimkynni. Með þessu er auðvitað ekki loku
^ r það skotið, að ill veðrátta geti orðið hreindýrum að
ana, en yfirleitt eru þau ekki háð verri lífsskilyrðum í sínum
nögum en önnum dýr í sínum.
Þar sem hreindýrakjöt er mjög Ijúffengt og ódýrt að afla
.Ss í löndum þeim, sem liggja fyrir norðan kornyrkjubeltið,
^ist í fljótu bragði ekkert annað vera að gera en að lofa
e'ndýrunum að tímgast og fjölga, unz nóg er af þeim til að
^inaga allan heimskautagróður og breyta honum í kjöt. En
er hængur á þessu ráði, að eftir því sem vér bezt vitum,
r,fast hreindýrin ekki nema á sérstökum fóðurjurtum. Á
nirin virðast þau kunna bezt við að lifa á graengresi, en
- u einnig sólgin í kjarrviðarlauf. En á vetrum lifa þau mest
niosa (hreindýramosa). Sumir halda að hægt væri að láta
^ u komast af með eintómt gras, en að líkindum mundu þau
°rast svo af þessu fóðri, að ungviðið og mæðurnar mundi
a nieira og minna úr hor um burðartímann að vorinu. Það
g|l lafnvel hugsanlegt, að þau gætu alls ekki lifað á grasi
an veturinn, ef þau fengju ekki annað fóður.
1787
°dd ' °9 mun Þeim ^afa verið slept á land í Múlasyslum [sjá Þorv. Thor-
V|taS6n: Lýsing íslands II. bindi, bls. 456—461]. Engin tök munu á að
Ul>i uUm hreindýranna nú, þar sem þau hafa jafnan verið vilt. Stund-
fiölaar Þuu verið þvínær gereydd, en síðan þau voru friðuð, hefur þeim
tll9Uni m'k'ð aftur. Vafalaust mætti fjölga hreindýrum hér á landi, svo
fiol m Þnsun<ía skifti, ef fleiri væru flutt inn, eins og nokkuð má sjá af
9Uni«ni í Alaska. ÞfS.