Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 91
E‘MREIÐIN HEIMSKAUTAHAGAR 171 iörðin í Alaska telur nú 17000 hreindýr, og alls eru afkom- ®ndur þessara innfluttu hreindýra nú 350000 að tölu. Tala feindýranna hefur með öðrum orðum aukist meir en 270 s'nnum á þessum stutta tíma. ^reindýr ganga jafnan sjálfala og eru aldrei hýst. Þau una Se^ eins vel nyrst í Alaska, þrjú hundruð mílum fyrir norðan e'niskautsbaug, eins og stórhyrndi nautpeningurinn undi sér Texas-sléttunum fyrir sjötíu og fimm árum síðan. Fullorðnu feindýri er ekki hættara við að frjósa í hel eða kafna í byl en kú að drepast af sólarhita eða drukna í gróðrarskúr. Það er iafn óeðlilegt, að hreindýrin frjósi í hel eins og að fisk- arnir drukni í sjó. Öllum dýrum líður vel þar sem þau eiga fn uppmnaleg heimkynni. Með þessu er auðvitað ekki loku ^ r það skotið, að ill veðrátta geti orðið hreindýrum að ana, en yfirleitt eru þau ekki háð verri lífsskilyrðum í sínum nögum en önnum dýr í sínum. Þar sem hreindýrakjöt er mjög Ijúffengt og ódýrt að afla .Ss í löndum þeim, sem liggja fyrir norðan kornyrkjubeltið, ^ist í fljótu bragði ekkert annað vera að gera en að lofa e'ndýrunum að tímgast og fjölga, unz nóg er af þeim til að ^inaga allan heimskautagróður og breyta honum í kjöt. En er hængur á þessu ráði, að eftir því sem vér bezt vitum, r,fast hreindýrin ekki nema á sérstökum fóðurjurtum. Á nirin virðast þau kunna bezt við að lifa á graengresi, en - u einnig sólgin í kjarrviðarlauf. En á vetrum lifa þau mest niosa (hreindýramosa). Sumir halda að hægt væri að láta ^ u komast af með eintómt gras, en að líkindum mundu þau °rast svo af þessu fóðri, að ungviðið og mæðurnar mundi a nieira og minna úr hor um burðartímann að vorinu. Það g|l lafnvel hugsanlegt, að þau gætu alls ekki lifað á grasi an veturinn, ef þau fengju ekki annað fóður. 1787 °dd ' °9 mun Þeim ^afa verið slept á land í Múlasyslum [sjá Þorv. Thor- V|taS6n: Lýsing íslands II. bindi, bls. 456—461]. Engin tök munu á að Ul>i uUm hreindýranna nú, þar sem þau hafa jafnan verið vilt. Stund- fiölaar Þuu verið þvínær gereydd, en síðan þau voru friðuð, hefur þeim tll9Uni m'k'ð aftur. Vafalaust mætti fjölga hreindýrum hér á landi, svo fiol m Þnsun<ía skifti, ef fleiri væru flutt inn, eins og nokkuð má sjá af 9Uni«ni í Alaska. ÞfS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.