Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 92
172
HEIMSKAUTAHAGAR
eimreið'n
Af því, sem á undan er sagf, má ráða það, að hreindýra*
fjöldi sá, sem hægt yrði að ala upp í heimskautalöndunumr
yrði að miðast við, hve mikið er til þar af rnosategundum
þeim, sem þau lifa á mestmegnis. Eftir minni reynslu eru a^
minsta kosti 10 tonn af grasjurtum, stör og öðrum líkum
jurtum til í heimskautalöndunum á móti hverju einu tonni af
skófum og mosa, eða með öðrum orðum tíu sinnum meira
sumarfóður en vetrar. En í raun og veru er munurinn meu'i*
því flestar grastegundirnar eru einærar, en skófirnar falla fim(a
til tíunda hvert ár. Af þessum ástæðum telja sérfræðingar
Bandaríkjastjórnarinnar, að í þeim hluta Alaska, sem lig9ur
fyrir norðan skógabeltið, sé ekki að staðaldri fóður nema
fyrir tuttugu til tuttugu og fimm hreindýr á hverri fer'
mílu. Ef oss á að takast að nota haga heimskautalandanna 11
fullnustu, verðum vér að hafa upp á einhverjum þeim dýrum.
sem geta lifað á leifum hreindýranna, eða því sem þau ekk'
vilja nýta, — sem éta gras árið um kring, í stað þess að gera
það aðeins á sumrin eins hreindýrin.
Það dýr, sem hér kemur fyrst og fremst til greina, er
moskusuxinn, sem ranglega er kallaður svo. Fyrst og frems^
er það dýr alls enginn uxi (ekki einu sinni karldýrið,
kvendýrið getur því síður verið það) og moskus er ekki a ^
finna hjá þessu dýri. Enginn veit, hvernig nafn þetta er
komið. Betra vörumerki en þetta verður því að finna upPf
þegar farið verður að vinna að því, að kjöt þessa dýrs komj
í stað þess kjöts, sem nú fæst á markaðinum. Enn hefur eH
verið stungið upp á öðru betra orði, til að láta koma í s ,
orðsins „Moskusuxi“, en orðinu „Ovibos“. En svo nefna fræ^
menn moskusuxann. Það er komið af latneska orðinu OvlS'
sauður, kind og bos, sem þýðir naut. Ovibos þýðir því 1,3
kind.i) Til frekari nafnfesti má benda á, að dýr þeha fj
nauðalíkt sauðkind, að öðru leiti en stærðinni, sem er fl°r .
á við stærstu sauði, og einnig mjög líkt nauti að öðru
en því, að það er vaxið þéttri ull, hátt og lágt. j
Það liggur nú í augum uppi, að sauðfé væri verðmaetara-
/£rS-
1) Hr. Halldór bókavöröur Hermannsson notar oröið sauðnaut-
rit Hins íslenzka fræðafélags 1924, bls. 39).