Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 92
172 HEIMSKAUTAHAGAR eimreið'n Af því, sem á undan er sagf, má ráða það, að hreindýra* fjöldi sá, sem hægt yrði að ala upp í heimskautalöndunumr yrði að miðast við, hve mikið er til þar af rnosategundum þeim, sem þau lifa á mestmegnis. Eftir minni reynslu eru a^ minsta kosti 10 tonn af grasjurtum, stör og öðrum líkum jurtum til í heimskautalöndunum á móti hverju einu tonni af skófum og mosa, eða með öðrum orðum tíu sinnum meira sumarfóður en vetrar. En í raun og veru er munurinn meu'i* því flestar grastegundirnar eru einærar, en skófirnar falla fim(a til tíunda hvert ár. Af þessum ástæðum telja sérfræðingar Bandaríkjastjórnarinnar, að í þeim hluta Alaska, sem lig9ur fyrir norðan skógabeltið, sé ekki að staðaldri fóður nema fyrir tuttugu til tuttugu og fimm hreindýr á hverri fer' mílu. Ef oss á að takast að nota haga heimskautalandanna 11 fullnustu, verðum vér að hafa upp á einhverjum þeim dýrum. sem geta lifað á leifum hreindýranna, eða því sem þau ekk' vilja nýta, — sem éta gras árið um kring, í stað þess að gera það aðeins á sumrin eins hreindýrin. Það dýr, sem hér kemur fyrst og fremst til greina, er moskusuxinn, sem ranglega er kallaður svo. Fyrst og frems^ er það dýr alls enginn uxi (ekki einu sinni karldýrið, kvendýrið getur því síður verið það) og moskus er ekki a ^ finna hjá þessu dýri. Enginn veit, hvernig nafn þetta er komið. Betra vörumerki en þetta verður því að finna upPf þegar farið verður að vinna að því, að kjöt þessa dýrs komj í stað þess kjöts, sem nú fæst á markaðinum. Enn hefur eH verið stungið upp á öðru betra orði, til að láta koma í s , orðsins „Moskusuxi“, en orðinu „Ovibos“. En svo nefna fræ^ menn moskusuxann. Það er komið af latneska orðinu OvlS' sauður, kind og bos, sem þýðir naut. Ovibos þýðir því 1,3 kind.i) Til frekari nafnfesti má benda á, að dýr þeha fj nauðalíkt sauðkind, að öðru leiti en stærðinni, sem er fl°r . á við stærstu sauði, og einnig mjög líkt nauti að öðru en því, að það er vaxið þéttri ull, hátt og lágt. j Það liggur nú í augum uppi, að sauðfé væri verðmaetara- /£rS- 1) Hr. Halldór bókavöröur Hermannsson notar oröið sauðnaut- rit Hins íslenzka fræðafélags 1924, bls. 39).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.