Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 98

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 98
178 HEIMSKAUTAHAGAR EIMREiÐl^ Þeir, sem eru að reyna að flýta fyrir því, að dómur MaM' husar 0 rætist á mannkyninu, munu ef til vill segja sem svo, að enda þótt hugmynd mín komist í framkvæmd, verði þ® alt mitt heimskautakjöt ekki meira en það, að það nmð1 mannkyninu að eins tuttugu daga af árinu, ef það lifði ein- göngu á kjöti. Þetta er að vísu rétt. En ég hef ekki minst hér á annað en það kjöt, sem heiðaflákar heimskauta- landanna gætu gefið af scr. Ef vér breyttum öllum skoS' unum á þessum sömu slóðum í engi, eins og forfe3ur vorir gerðu með skógana í Michigan og Þýzkalandi, þá mund' það tvöfalda eða þrefalda stærð beitilandanna. Á því lan 1 mætti einnig rækta mikið af rúg, kartöflum og fleiri matjurtum- Allir þessir framtíðarmöguleikar heimskautalandanna hafa ven virtir að vettugi af hinum fljótfærnu hagfræðingum vorra tíma- Ta Hio. [Ta Hio — hin mikla kenning — Hávamál Kínverja eru lalin að leið* oss fyrir sjónir á sígildan hátt siðspeki Kong-Tse (Konfúciusar), hins mikla ---* i * --------------^ ........a * v* -------- . ^ kínverska siðameistara. Óvíst er, að hann hafi sjálfur samið þau, en P eru innblásin af anda hans og kenningu og orðin til þó nokkuð Iöngu fyr'f Krists burð. Eru þau endurkveðin hér á íslenzku, þannig að hverri huS® er haldið sem næst frumtextanum, þótt formið, ljóðasniðið, sé íslenz Ef háum fræðum fylgja vilt og feta rétta leið, þá legg þú ástir alþjóð við og illu hjá þú sneið. Sjá, vizka’ er dygð; því vitir þú, hvern veg þér stefna ber’ þá munt þú rata rétta leið með ró í hjarta þér. Og ef að rónni’ ei raskar neitt, býr ráðdeild þér í önd, því hugró gefur hverjum það að hugsa málin vönd. sem 1) Thomas Robert Malthus (1766 — 1834) enskur hagfræðing'm meðal annars hélt því fram, að mannkyninu fjölgi svo ört, skorfur hljóti að verða áður en lýkur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.