Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 98
178
HEIMSKAUTAHAGAR
EIMREiÐl^
Þeir, sem eru að reyna að flýta fyrir því, að dómur MaM'
husar 0 rætist á mannkyninu, munu ef til vill segja sem svo,
að enda þótt hugmynd mín komist í framkvæmd, verði þ®
alt mitt heimskautakjöt ekki meira en það, að það nmð1
mannkyninu að eins tuttugu daga af árinu, ef það lifði ein-
göngu á kjöti. Þetta er að vísu rétt. En ég hef ekki minst
hér á annað en það kjöt, sem heiðaflákar heimskauta-
landanna gætu gefið af scr. Ef vér breyttum öllum skoS'
unum á þessum sömu slóðum í engi, eins og forfe3ur
vorir gerðu með skógana í Michigan og Þýzkalandi, þá mund'
það tvöfalda eða þrefalda stærð beitilandanna. Á því lan 1
mætti einnig rækta mikið af rúg, kartöflum og fleiri matjurtum-
Allir þessir framtíðarmöguleikar heimskautalandanna hafa ven
virtir að vettugi af hinum fljótfærnu hagfræðingum vorra tíma-
Ta Hio.
[Ta Hio — hin mikla kenning — Hávamál Kínverja eru lalin
að leið*
oss fyrir sjónir á sígildan hátt siðspeki Kong-Tse (Konfúciusar), hins
mikla
---* i * --------------^ ........a * v* -------- . ^
kínverska siðameistara. Óvíst er, að hann hafi sjálfur samið þau, en P
eru innblásin af anda hans og kenningu og orðin til þó nokkuð Iöngu
fyr'f
Krists burð. Eru þau endurkveðin hér á íslenzku, þannig að hverri huS®
er haldið sem næst frumtextanum, þótt formið, ljóðasniðið, sé íslenz
Ef háum fræðum fylgja vilt og feta rétta leið,
þá legg þú ástir alþjóð við og illu hjá þú sneið.
Sjá, vizka’ er dygð; því vitir þú, hvern veg þér stefna ber’
þá munt þú rata rétta leið með ró í hjarta þér.
Og ef að rónni’ ei raskar neitt, býr ráðdeild þér í önd,
því hugró gefur hverjum það að hugsa málin vönd.
sem
1) Thomas Robert Malthus (1766 — 1834) enskur hagfræðing'm
meðal annars hélt því fram, að mannkyninu fjölgi svo ört,
skorfur hljóti að verða áður en lýkur.