Eimreiðin - 01.04.1926, Side 99
E,MREIÐIN
TA HIO
179
Sjá, alt hún rekur róta til og ráðin kennir þér,
að missa’ ei sjónar marki á og meta alt sem ber.
Hún veit, að örsök er til alls og eftir rökum fer,
°9 ef þú metur alt með ró: í upphafi’ endir sér.
íje *
*
Hú feður vorir vildu það, að vizka ríkti og dygð;
a sínum búum sátu þeir og settu lög um bygð.
^eir jafnan mátu mannvit mest og mentuðu huga’ og önd,
etl hugurinn gerir hjartað prútt og hjartað stjórnar hönd.
°9 andinn sá hin réttu rök og réð hvert vandamál,
°9 andinn lærði’ á öllu tök með afl og festu í sál.
^9 andinn sá þann undra mátt, sem öflgum fylgir sið,
a& siðir fagrir sættir auka, samlyndi og frið.
* *
*
Svo að héldust lög um land, á litlu byrjað var,
a býlum smáum byrjað var, hvert boðorð haldið þar.
fé vill verða fóstri líkt, því fanst þeim heilla ráð
að byrja fyrst á sjálfum sér og siða’ í ráði og dáð.
^ siðað hefur sjálfan þig, þú siðar heimilið,
en siðuð inni siða grend og síðast þjóðríkið.
^9 lifir þú í siði og sátt við siðað fólk og þjóð,
Þa siðar þjóðin sína grend og síðast alheimsslóð.
uPpheims son!1) sem aðra ber að aga eftir þér,
Þer bezt er líkt og bóndanum að byrja’ á sjálfum þér.
* *
*
stjórnar sérhver sá, er sjálfstjórn enga á;
lnn agalausi aldrei stjórna öðrum fullvel má
[Á. H. B.J
K •
e'sarinn var í Kína nefndur „sonur himinsins".