Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 99

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 99
E,MREIÐIN TA HIO 179 Sjá, alt hún rekur róta til og ráðin kennir þér, að missa’ ei sjónar marki á og meta alt sem ber. Hún veit, að örsök er til alls og eftir rökum fer, °9 ef þú metur alt með ró: í upphafi’ endir sér. íje * * Hú feður vorir vildu það, að vizka ríkti og dygð; a sínum búum sátu þeir og settu lög um bygð. ^eir jafnan mátu mannvit mest og mentuðu huga’ og önd, etl hugurinn gerir hjartað prútt og hjartað stjórnar hönd. °9 andinn sá hin réttu rök og réð hvert vandamál, °9 andinn lærði’ á öllu tök með afl og festu í sál. ^9 andinn sá þann undra mátt, sem öflgum fylgir sið, a& siðir fagrir sættir auka, samlyndi og frið. * * * Svo að héldust lög um land, á litlu byrjað var, a býlum smáum byrjað var, hvert boðorð haldið þar. fé vill verða fóstri líkt, því fanst þeim heilla ráð að byrja fyrst á sjálfum sér og siða’ í ráði og dáð. ^ siðað hefur sjálfan þig, þú siðar heimilið, en siðuð inni siða grend og síðast þjóðríkið. ^9 lifir þú í siði og sátt við siðað fólk og þjóð, Þa siðar þjóðin sína grend og síðast alheimsslóð. uPpheims son!1) sem aðra ber að aga eftir þér, Þer bezt er líkt og bóndanum að byrja’ á sjálfum þér. * * * stjórnar sérhver sá, er sjálfstjórn enga á; lnn agalausi aldrei stjórna öðrum fullvel má [Á. H. B.J K • e'sarinn var í Kína nefndur „sonur himinsins".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.