Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 103

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 103
^'MREIÐIN AF HÁKOLLUM 183 Prúða Þríhyrning fyrir austan breiðan Rangárvöll. Inn af rúótshlíðinni, sem liggur eins og fögur akurrein móti suð- austri, rís Tindafjallajökull með skörðóttum hamragljúfrum og austar Torfajökull og fjöllin þar fram af, sem teygja kollana yfir rlólundum Þórsmerkurinnar, hinnar fögru fjallabrúðar, er hinn stórfeldi vættur, Goðalandsjökullinn, heldur vörð yfir, og Goða- ar>dið, eitt af íslands svipmestu og stórfenglegustu fjalllend- með slútandi bergsnasirnar og hamrastallana, sem gnæfa *minháft upp úr hjarnflákunum hið efra, stígur í snarbrött- Um hlíðum með ótal giljum og skorum, er enda í mjúkum 8rasivöxnum hæðum og hálsum, niður að beð Merkurinnar, Sem breiðir út ilmandi skógarlimið hér í glæsta fjallasalnum. að skygnir á Markarfljót, hina ægilegu elfi, sem brýst fram Um sanda með tröllagangi, sem alt vill undir sig brjóta. Það sl<iftir sér til beggja hliða, að vestan fram með Hlíðinni fögru, Sem sífelt má færa upp á styttubandið, svo illa leikin af hinni |ekulköldu straumiðu, sem beljar við fætur hennar, og að eustan fram með Seljalandsmúla, sem betur verst glettum )°tsins, er Seljalandsfossinn reynir að blíðka með laðandi sönavum sínum. ^eint í suður renna Affallið og Álarnir með meira friðar- °oi og lykja Landeyjarnar í faðmi sínum, hinar skrúðgrænu endur, er mótast svo skýrt, að maður þekkir hvern hól og Verja hæð, þar sem bæirnir standa. Og sólglitið blikar á 9'u9gunum framan á stafnþiljunum og spinnur töfrandi vafur- °9a, en alt landið er sem undið silfurþráðum í bliki sólstaf- ar>di vatnanna, er fyrir framan bygðina mynda Ijóslitaða gljána, Sem glampar eins og skírasta silfurdjásn í sólþrunginni tí- ránni og teygir sig út og austur fram með þungum ægi- Sandinum, er daga og nætur telur hjartaslög Ránar, sem hvílir rjóst sín við mjúkan sandinn, í blíðviðrum á sumrin bros- og þýð í fangtökum, en oftar hamstola og trylt með °fsafengnu geðríki. , i austri ber við himin hátt trafhvít bungan á Eyjafjalla- ^lábrydd neðan til og sundurskorin af gljúfrum og ^ialladölum, þar sem búsmalinn rásar, og bergmálið, er Srr|alinn hóar fénu og rekur heim á kvíaból, ómar hvellum r°mi niður í hina fögru Eyjafjallasveit, er hjúfrar sig mót sól
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.